Búskapur hins opinbera 1980-1984 - 01.02.1986, Qupperneq 19

Búskapur hins opinbera 1980-1984 - 01.02.1986, Qupperneq 19
17 7. Menningarmál. Til þessa liðar teljast útgjöld við söfn, svo sem Landbóka- safnið, Þjóðminjasafnið og Listasafn fslands. Einnig færast undir þennan lið útgjöld vegna trúmála, svo sem laun presta, prófasta o.fl. 8. Orkumál. Hér færast m.a. útgjöld vegna Orkustofnunar og Rafmagnseftir- lits ríkisins. 9. Landbúnaðarmál. Með landbúnaðarmálum er hér átt við bæði frumvinnslu og úrvinnslu landbúnaðarafurða. Til samneyslu undir þessum lið færast útgjöld vegna Búnaðarfélags íslands, Rannsóknastofnunar landbúnaðarins, Sauðfjárveikivarna, Veiðimálaskrifstofunnar og Yfirdýralæknis. Land- græðsla og skógrækt færist undir verga fjármunamyndun. 10. Sjávarútvegsmál. Sjávarútvegsmál taka hér bæði til veiða og vinnslu sjávarafurða, þó ekki niðursuðu eða niðurlagningar þeirra. Undir þennan lið færast útgjöld vegna Hafrannsóknastofnunar, Fiskifélags íslands, Rann- sóknastofnunar fiskiðnaðarins og Framleiðslueftirlits sjávarafurða. 11. Iðnaðarmál. Hér eru m.a. færð útgjöld vegna Iðntæknistofnunar íslands og Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins. 12. Samgöngumál. Viðhald og stofnkostnaður vega og brúa, ásamt snjómokstri og öðrum vegamálum, færast hér og þá ýmist sem samneysla eða fjármuna- myndun, eftir því sem við á. Sama er að segja um útgjöld vegna Vita- og hafnarmálastofnunar, Siglingarmálastofnunar ríkisins, Rekstrardeildar ríkisskipa og Flugmálastjórnar. Einnig hafa hér verið færð útgjöld vegna Bifreiðaeftirlits ríkisins. 13. Önnur útgjöld vegna atvinnuvega. Það eru útgjöld vegna Rannsóknaráðs ríkisins, Rannsóknastofnana atvinnuveganna, Ríkissáttasemjara, Ferða- málaráðs, Veðurstofu Islands, Verðlagsstofnunar og aðalaskrifstofu við- skiptaráðuneytis. 14. Önnur þjónusta hins opinbera eru útgjöld vegna fasteigna o.fl. B. Sveitarfélög. 1. Opinber stjórnsýsla. Undir þennan lið færist rekstur á aðalskrifstofum sveitarfélaganna að frádregnum framlögum ýmissa stofnana sem tilfærð hafa verið. 2. Öryggismál. Hér er talinn kostnaður vegna brunamála og eldvarnaeftirlits. 3. Menntamál. Hér er færður m.a. kostnaður vegna grunnskóla. Launakostn- aður vegna grunnskóla, sem greiddur er af ríkissjóði og færður þar með 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Búskapur hins opinbera 1980-1984

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1980-1984
https://timarit.is/publication/999

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.