Búskapur hins opinbera 1980-1984 - 01.02.1986, Síða 20

Búskapur hins opinbera 1980-1984 - 01.02.1986, Síða 20
18 launum, er ekki reiknaður með útgjöldum sveitarfélaganna. Aftur á móti eru greiðslur ríkissjóðs vegna stofnkostnaðar grunnskóla færðar sem tilfærslur í þessum reikningum, þrátt fyrir það að í reikningshaldi ríkissjóðs sé þetta skráð sem gjaldfærður stofnkostnaður. Sveitarfélögin sjá hins vegar um framkvæmdir á grunnskólabyggingum og bókfæra byggingarkostnað hjá sér, og er þeirri aðferð fylgt hér. Iþróttahús, sem byggð eru sem hluti af skóla, eru stundum færð sérstaklega sem íþróttahús og flokkuð undir menningarmál, en ættu að færast með menntamálum, þar sem tilfærslur frá ríkissjóði vegna slíks húsnæðis eru færðar með menntamálum. 4. Heilbrigðismál. Til þessa liðar telst m.a. kostnaður vegna heilsuverndar og heilsugæslustöðva, sömuleiðis kostnaður við tannviðgerðir skólabarna. Heilsugæsla í skólum er hins vegar færð með menntamálum. Rekstur sjúkrahúsa sem greiddur er með daggjöldum kemur sem útgjöld hjá almannatryggingakerfinu. 5. Almannatrygginga- og velferðarmál. Útgjöld vegna dagheimila og leikskóla eru færð hér. Rekstur leikvalla er hins vegar færður með menningarmálum ásamt útgjöldum vegna annarra útivistarmála. Undir þennan lið færist einnig heimilishjálp. 6. Húsnæðis-, skipulags- og hreinsunarmál. Undir þennan lið færist m.a. kostnaður við skrifstofur bæjarverkfræðinga og sorphreinsun. Kostnaður vegna byggingar íbúðarhúsnæðis hefur hins vegar verið færður sem verg fjármunamyndun, sömuleiðis kaup á landi vegna skipulags. 7. Menningarmál. Þetta eru útgjöld vegna safna, lista, íþrótta og útivistar. Eins og getið er um hér að framan eru íþróttahús, sem tilheyra skólahúsn- æði, stundum færð undir verga fjármunamyndun í menningarmálum, þótt þau ættu að færast með menntamálum, þar sem tilfærslur frá ríkisstjóði vegna byggingar slíks húsnæðis eru flokkaðar með menntamálum. 8. Orku-, landbúnaðar-, sjávarútvegs- og iðnaðarmál og önnur útgjöld vegna atvinnuvega. Hér eru tilfærð ýmis útgjöld vegna einstakra atvinnugreina, helst er það tengt landbúnaði, s.s. vegna gæslu bæjarlands, forðagæslu og sauðfj árböðunar. 9. Samgöngumál. Til samgöngumála telst viðhald og stofnkostnaður gatna, ásamt snjómokstri. Einnig kostnaður vegna annarra umferðamála, svo sem vegna umferðamerkja og götulýsingar. 10. Önnur þjónusta hins opinbera. Hér eru færð útgjöld vegna reksturs fasteigna ásamt ýmsum öðrum útgjöldum, sem erfitt hefur verið að setja í aðra flokka. Kaup á húsum til ótilgreindra nota hafa verið færð hér undir verga fjármunamyndun.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Búskapur hins opinbera 1980-1984

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1980-1984
https://timarit.is/publication/999

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.