Nýtt S.O.S. - 01.08.1957, Blaðsíða 16

Nýtt S.O.S. - 01.08.1957, Blaðsíða 16
i6 Nýtt S. O. S. — ,‘,I,ánaði?“ eridu: tók Bölus háðslegá. „Ætlið þér el til vill að motmæla því? Matthews ræður þó, livað haun gerir við sirin hjálm.“ „(ierið sem yður þóknast." lkrlus reyndi ekki að leyna lyrirlitningu sinni. Kalhátsforinginn gefur nú A. R. Glenn velklræðingi skipun um, að líta enn einu sirini vandlega eftir hjáhrii Woods. Bólus hefur nú rennt grun í, livað sé að ske í landi. Það muni því ekki seinna vænna, að hann komi fyrirskipunum sín- inu til réttra aðila með traustum manni. ---------------------O---- í iundársal Cannnel-I.aird fara fram viðskiptasámningar milli stjórnenda skipa- smíðástöðvaririnar og fulltrúa Morgans. Johnson aðalforstjóri er í forsæti. Margar klukkustundir liðu unz samningár um stórlánið voru undirritaðir. Á borðinu liggja nokkrir pennar, er höfðu gleymzt. (ohnson aðalforstjóri kveður þá skyndi- lega og biður herrana að hafa sig afsak- aðan. [iví sér líði ekki sem bezt. Hann lieldur rakleitt til skrifstofu sinu- ar. Þar bíður skrifstofustúlkan komu hans. ,,Hafa kornið nokkur ný skeyti frá Gre- beeoc.k?“ Skrifstofustúlkan réttir foistjóranum síiiiablokkina. „Skeýtr frá Grebeeock uni stöðina í Séaforth: Okkur liefur rekið af staðnum \égna skorts á nægilega langri akkeris- festi,“ les Jolmson og bliknar. „Höfum mis'si af Thetis. Sjóherinn spurðist fyrir um, hvort eitthváð hefði hent Thetis, al ])\í loftskeytum hans var ekki svarað. Eg hef samkvæmt beiðni svarað því, að Thet- ist hefði sennilega rekizt lítilsháttar á flak- ið af „Royal Charter“. F.ngin ást'æða til að senda út S O S. Tek enga ábyrgð á af- leiðingurium. Rið um fyrirskipanir." „Þessi fábjáni!“ unilar Jolmson. „Ætl- ar nú að skella allri skuldinni á okkur.” Sir I,. S. Amery gengur til skrifstofu Johnson’s er hann hefur kvatt Bandaríkjá- mennina. „Góðar fréttir al Thetis?“ spyr hann. Johnson starir á Amery eins og andi úi öðrum lieimi. Hann er náfölur í andliti. „Ekkert gott, Sir. Dráttarbáturinn hef- nr misst af staðnum, þar sem Thetis ligg- ur. Það eru endalokin, Sir. Hneykslið!” Johnson forstjóri hefur gert sér ljéist. að með deginum Jieim er saga hans öl), En Jjeir bíða enn í Thetis-------- Loksins S 0 S. í bækistciðvum sjóhersins í Liverpool er allt á ferð og flugi. Eitt loftskeytið rekur annað, sendlar Jrjóta upp og niður stig- ana. Eyrir framan býgginguna stendur röð af bílum og mótorhjólum. „Þetta er eitthvað ekki í lagi,“ sagði Brooks skipherra og sló flötum lófa á skeyti, er lá á borðinu og var nýkomið. Við hlið hans stendur staðgengill hans. Warring skipherra. Brooks bendir á loft- skeytið. „Hér tilkynnir Avant fluginaður, að hjá dulliuu, sem sýnir, livar „Royal Charter” liggiir, sé sjáanlegur langur, mjór skuggi. En hann hefur ekkert séð til dráttarbáts- ins Greb'ecock. Fjandinn hafi það, ef Grebe cock liggur hjá sokkna kafbátnum, þá hefði flugmaðurinn séð hann líka.“ Þrátt fyrir efa skipherrans fer fregnin eins og eldur í sinu: „Skuggi hjá duflinu þar sem Royal Charter” liggur." Nóttin kemur. Eftir skipun sjóhersins fer tundurspillirinn „Brazen“ þangað sem flakið af Royal Charter liggur í Liverpool- flóanum. Loksins senda allar strandgæzlu- stöðvar og herskip S O S út í ljósvakann.

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.