Nýtt S.O.S. - 01.08.1957, Blaðsíða 21

Nýtt S.O.S. - 01.08.1957, Blaðsíða 21
---Nvtt S. (). S. Cammell-Laird. „Spyrjist tyrir hjá Camm- ell-Laird, livers vegna brúabátarnir og flottankarnir komi ekki.“ Eftir nokrkar mínútur kemur svarið: „Ekki unnt að ná tönkunum út fyrr en á háfloði. Verðum auk þess fyrst að kaupa •dráttarfestar. Samningar statnda yfir.“ Mc Intyre lenmr í borðið. „Samningar? Eru menirnir b: jálaðir? Hér á enga samn- inca að gera, heldur taka festarnar og ,rreiða síðan það, sem upp er sett. Fjand- inn hirði þennan vitlausa verkfneðing, sem sá um smíði Thetis! Ef tundurskeyta- hlaupin væru í afturlyftingu eins og venja er, þá gætu allir skriðið þar út. En nú e u hlaupin því miður á kinnungnum, sem situr fastur á hafsbotni. Hefði mað- ur vitað fyrr um rétta slysstaðinn, þá værí búið að lyfta bátnum með tönkunum. Nú verðurn við að bíða eftir háflæði, þangað til klukkan átta í kvöld. Mörgum klukku- stundum sé>að til einskis! Og næstu nc')tt þrvtur loftið hjá þeint!“ Tundurspillirinn „Winchelsea" er eitt þeirra ski]>a, sem eru.á slysstaðnum. „Maður fyrir borð!“ hrópar vaktmaður- inn í brúnni. „Og enn einn!“ L.n ensinn hafði fallið fyrir borð. Menn- irnir tveir, sem mara í sjóskorpunni hafa komið upp úr hafinu. Mennirnir eru í björgunarvesti og búnir köfunarhjálm. Björgunarbát er hrundið á flot 02 mennirnir innbyrtir að fáum mín- útum liðmun. Rennvotir og reikandi koma þ.eir um borð í „Winchelsea". Woods fyrirliði þekkti strax Mc Intyre skipherra.------Hann réttir honum gegnblautt blað, jrar sem Bolus kafbáts- foringi staðfestir með eigin hendi, að Woods hali samkvænit skipun sinni feng- ið björgunarhjáhn og verið sendur upp til 2 1 þess að segja sannleikann um Thetis. Annar þeirra, er björguðust með jress- um hætti, var Oram yfirforingi kafbáta- deildar þeirrar, er Thetis átti að teljasi til síðar. „Hvernig er loftið í kafbátnum?" spyr Mc Intyre. „Það er þegar orðið slæmt," svarar Woods. „Hvað ætti að gera, að áliti Bolus kal- bátsforingja?“ „Það ætti að draga Thetis upp að strönd inni með sterkum dráttartaugum. Um í jöru mundi turninn koma upp úr sjó og allir geta bjargazt J)ar út. Þar sem engir tankar- eru fyrir hendi, er ekki hægt að lyfta bátnum hærra, jrar sem liann er nú!" Mc Intyre bendir á afturhluta Thetis. cr líkist helzt bægsli á hval. Stýrið var hálfi upp úr sjó. Menn frá Gammell-Laird starfa þar að því að skera gat á skrokkinn. „Þetta er hrein vitfirring,“ segir Woods. „Með þessu hleypa Jreir Jcéttiloftinu íit. Mennirnir komast ekki út með þessum hætti, því þar liggur skrúfuásinn!" „Eg hef ekkert vald til að stiiðva þá,“ svaraði Mc Intyre. Thetis tilheyrir enn Cammell-Laird. Eg get hins vegar með fullum rétti byrjað að draga Thetis uþp að ströndinni, strax og dráttartaugarnar eru fyrir hendi. Þangað til verð ég að horfa upp á Jressar heimskulegu aðgerðir, sem Brooks skipsflakasérfræðingur Camell Laird stendur fyrir.“ Klukkan tíu fyrir hádegi árdegis er til kynnt, að loftbólur sjáist á sjónum. Næst- um í sama mund ertt margar hendur á lofti til að hjálpa tveim mönnum inn fyr ir borðstokkinn. „Hver eruð þér?“ spyr Mc Intyre. „Arnolcl yfirkvndari," svarar maðnrimri

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.