Nýtt S.O.S. - 01.08.1957, Blaðsíða 35

Nýtt S.O.S. - 01.08.1957, Blaðsíða 35
Nvtt S. O. S. 35 Turner skipstjóri. ,,Er þctta þú, lierra Turner?" spurði Iiann, Jrótt Iiann þekkti fullvel þ:í hipu- Iegu ve: u, sem stóð í stiganum. ,,Rétt er það, herra minn." „Jæja, þú mátt koma um borð og fara niður í fleti þitt og hýrast þar í þrjá daga ..." Og svo bætti liann við góðlát- lega, nákvæmlega og sjálfum sér sam- kvæmur: „Helltu sjónum úr úrinu þínu, áður en þú skríður uj)jr í . . . annars get- ur verkið ryðgað." Þetta var ein af uppáhaldssögum Will Turners, og liann átti þær nokkrar. Turner sigldi allmörgum sinnum kring um jörðina. Hanti varð jafnkunnugur á hinum stormasömu, fegurstu breiddar- gráðum suður við Horn, (syðsta odda Suð- ur-Ameríku) og á hinum friðsælu hita- beltiseyjum á Suður-Kyrrahafi, drjúgaii sjröi frá Nýja-Sjálandi. Þti.að Turner hefði yndi al því að fást við segl, var honum Ijóst, að framtíðar- aflgjafinn var gufan. Hann gerðist, þótt honum væri það engan veginn ljúft, und- irstýrimaður á skijri Inman-línunnar, Lcy- Ia7id, og var á því stuttan tíma, un/.z hann gekk í þjónustu Cunard-línunnar árið t.SyS, þá sem 3. stýrimaður á Cherbourg, sem hélt ujrjri ferðum milli Liverpool og M ið jarðarhafshafna. Hann vissi, að forystumenn Cunard- línunnar vildu ekki fá neinum manni .skipstjórn, nema hann hefði áður haft hana á hendi. Þess vegna réðst Turner um stundarsakir á seglskip. Hann varð skijDherra á „Clipper“-barkskipinu Star of the East. Árið 1883 gekk Will Turner með hin bet/.u meðmæli skijDseigendanna, niður landgöngubrú seglskips í síðasta sinn. Cunavd bauð hann velkominn aftur. Nú var að orðið öflugt fyrirtæki, og Póstmála- stjórnin brezka var ákaflega háð ví um póstflutninga til annarra landa. Meðal for- stjóranna var F. H. Cunard, sem jafnan bar þessi sigurorð á vörum: „Við höfum aldrei týnt möiinum," og þau voru í þann veginn að komast á hvers manns varir. En ennþá var langt til þeirrar stundar, að Turner yrði falin skipstjórn. Sumir töldu það stafa af því, að hann var ber- sögull, setti sannleikann jafnan í fyrirrúm, og þetta gerði aðstöðu hans erfiðari í keppni við aðra, sem voru meiri „stjórn- l'tgcfandi: N'ýtt S O S, Brimhólabraut 24, Vestmanna- eyjum. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gunnar Sigur- mundsson. — Afgreiðsla Brimhólabraut 24, Vest- mannaeyjum. Afgr. í Reykjavik: Óðinsgötu 17A. Sími: 14(574. I’rcntað í Prentsm. Eyrún h. f.

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.