Nýtt S.O.S. - 01.08.1957, Blaðsíða 36

Nýtt S.O.S. - 01.08.1957, Blaðsíða 36
{ti Xýtt S. C). S. málamcnn“. Loks \ar lionum falin skip- stjórn á litlu gufuskipi, Aleppo, sem sigldi um Miðjarðarhaf. hetta var árið 1903. Eftir þetta fór stjarna Tuiners ört hækk- andi. hað var augljóst, að þessi maður \ar meistari í skipstjórn, eldfljótar hreyf- ingar í liöfnum og framúrskarandi stjórn á höfum úti. Honum voru fengin æ stærri skip hve:t á fætur öðru: Carpathia, Ivern- ia, Vmhria, Caronia, Carmania. Hann skynjaði eiginleika þessara vélknúnu stál- og járnferlíkja — tilfinning, er hann hafði þjálfað með sér á hinum Jiröngu seglskip- um. Hann tók við Lusitaniu af gamla vini síniun, Jim ii'att, á hinum fyrstu og erf- iðu árum samkeppninnar og knúði skip- ið áfram með krepptum hnefa, líkt og rómverskur kappakstu: smaður. Turncr varð frægasti skipstjórinn á öllu Xorður-Atlantshafi, fyrirlitinn en Jió virt- t:r af Jiýzku keppinautunum. Þessi maður, laiþcgi ;i l.usitaniu: Alfrcd G. \’anderbilt mill jónama-ringur. Farþegi á Lusitaníu: Charles Frohman, cinn st;crsti framleiðandi veraldarinnar á þeim tíma. sem stundum gat verið hrottalegur, var cláður af skipverjum sínum, staðreynd, sem sæfarendur töldu furðulega, þar sem hann liélt uppi strangari aga en nokkur annar maður. „Ef þú íæður Jiig á skip hjá Will Turn- er,“ var sagt á bjórstofunum í Liverpool, ,,þá siglir Jni í harðri vist.“ Farþegarnir voru líka á Jiessari skoðun. Hann var valinn fram yfir skipstjóra með lengri starfstíma til að taka við Mauntaniu, lítið eitt hraðskreiðara syst- urskipi Lusitaniu, og Jiá kom Aquitania. Framhald í næsta hefti.

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.