Nýtt S.O.S. - 01.10.1957, Side 26

Nýtt S.O.S. - 01.10.1957, Side 26
nG Nýtt S. O. S.------- Hinzta ferð Lusitaniu. Framhald. Ank þess að vera stærra skip en tvö eldri ,,systkinin“, gat það skip hrósað sér af svo lágkúrnlégum „munaði" sem sundlaug. Turner markaði spor í siglingasöguna vormorgun einn í New York með því að leggja hinu risastóra farþegaskipi í skipa- kví á einum 19 mínútum. Er liann var skipstjóri á Mauritaniu árið 1912, tókst honum að bjarga áhöfn hins brennandi skips Wesl Point. Fyrir þá errfiðu raun að finna björgunarbátana, var hann samtid- ur heiðurspeningi frá Skipbrots- og mann- úðarfélaginu. einhverjum Japana til að fremja verkið, og er ekki gott að segja hvort réttara er. I>að verður víst alltaf þoku hulið af hvaða ástæðum Uckermark, sem áður hét Alt- mark, endaði lífdaga sína fyrir aldur frain, svo fjarri átthögum sínum. Axel Bjarnasen þýddi úr þýzku. Will Turner hafði verið önnum kafinn maður öll þessi ár. . . . hann hafði lítinn tíma til að sinna garðinum við húsið sitt við kyrrlátt DeX'illiers Avenue, Great Crosby, en það var í heyrnarfæri eimpíp- anna á Mersey. Hann átti sjálfur tvo syni: Norman, liðs- foringja í Konunglega stórskotaliðinu, sem nú var að berjast einhvers slaðar í Frakk- landi, og Percy, sem fetaði í fótspor föður síns og lagði Ieið sína út á sjó. Hann gegndi nú starfi í kaupskipaflotanum. Auk þess átti hann dekurdýr, kjölturakka og kettling. Turner gekk um á stjórnpalli, en Bryce hélt til stöðva sinna til að framkvæma hin ábyrgðarmiklu skyldustiirf sín. Jafn- vel á stríðstímum var starfslið hans fjöl- mennt, 24 vélamenn. Hann bjó til lista, sem hann oft þuldi upp úr sér, eins og v;eri hann að lesa bæn: „Cookburn, Smith, Duncan, Little, Hetherington, Fairhurst, Cole, Leech, Wylie, Duncan, Jones, And- erson, Kelly“, og loks „Quarrie“. Hann leit á þessa starfsmenn sína sem börn sín, er hann þyrfti að vaka yfir og leiðbeina. Hann lagði sig fram um að kynnast þeim sem bezt. Einn af mönnum hans hafði reynt sitt af hverju um dagana. Hann iar smyrjari. Hann hafði bjargað sér á sundi frá Titanic og síðar frá Empress of lreland, sem sökk eftir árekstur á St. Lawrence-fljóti 1914, er 1024 fórust. Að loknum hádegisverði þennan surinu- dag, \ar Turner. skipherra, viðstaddur æf- ingu skipshafnarinnar með björgunarbát- ana. Jafnan fór æfingin fram í bát nr. 13 á stjórnborða, eða nr. 14 á bakborða. Skips menn brugðu við, er merki var gefið á hverjum degi, útbýttu merkjum, sem áttu að tákna númerin á björgunarbátunum, og björgunarbeltunum og stukku síðan of-

x

Nýtt S.O.S.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.