Nýtt S.O.S. - 01.10.1957, Page 36

Nýtt S.O.S. - 01.10.1957, Page 36
36 Nýtt S. O. S. Einn hinna glmsln sala á Lusiiamu íóru |)civ að velta ]>\ í Fyrir sér, livort þeim. sem liringdu, mundu liala borizt emhverjar sérstakar upplýsingar um Lusi- laníu — og kaibátana. Farþegar vciknuðu snemma að morgni 7. maí við annað éjvenjulegt hljóð — binn jnmga þyt eimpípunnar. F.ltir að bjart var orðið ai degi, skall dinmi þoka yfir skipið um það l)ii 75 mílur nndan Cape Clear, við suð-vestur odda írlands. Turner, sem hafði sofið vel um nóttina, gaf skipun um að minnka hraðann ofan í 18 mílur. bessi minnkandi hraði stafaði ekki ein- göngu af þokunni. Hin ástæðan, sem hvatti Turner til þessa, var sú, að hann óskaði að sigia síðustu mílurnar um ír- landshaf í myrkri og koma að Liverpool- rifinu um kl. 4 á sunnudagsmorgni, 8. maí. I>á mundi standa allvel á sjó, svo að hann gæti í skyndi tekið hafnsögumanninn um borð og stefnt an tafar upp Mersey í ör- ugga höfn. Að öðrum kosti mundi hann ekki tefja sig á að taka hafnsögumann. Turner naut morgunverðarins sérstak- lega vel. Það var alltaf sami maturinn ár eftir ár: Hafraseyði, reykt síld, soðin egg, te, tvær skonsur vel smurðar með ávaxtamauki. Um kl. 8 hafði þokan þétzt talsvert og Turner gaf merki um að minnka hraðann aftur, úr 18 mílum í 15. Þessi minnkaði liraði úr 21 mílu, sem hann hafði verið alla nóttina, fór ekki fram lijá farþegun- um. Það var auðfundið á breytingu á titr- ingi og þeim hljóðum, senr bárust frá vélarúminu. Framhald. L

x

Nýtt S.O.S.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.