Nýtt S.O.S. - 01.06.1958, Side 25

Nýtt S.O.S. - 01.06.1958, Side 25
Nýtt S. O. S. 25 Hinzta ferð Lusitaniu. Framhald. Þeir, sem stóðu uppi á skutnum, er reis sem hár fjallstindur yfir fiafflötinn, heyrðu gnýinn innan í skipinu, í lestum þess, vélarúmi, í öllum vatnsþéttu sk.il- rúmunum. Það var eins 03; stórri leirvöru- verzlun hefði verið hrundið um koll. Þeir horfðu niður fyrir sig á mannfjöld- Þeir björguðust allir. En Champollion, skipið, sem þeim þótti vænt um, nasstum eins og sjálfa ættjörðina, var glatað, hafið var að mylja í sundur þetta góða skip, er hafði borið þá um höfin síðustu 27 ár. Þetta kvöld, 23. desember 1952, hringdu klukkur Kapuzinakirkjunnar í Beirut. Fimmtán líkkistur stóðu fyrir framan alt- arið. í þeim hvíldu þeir, er fórust af Cham pollion. Hinn postullegi Muntius í Bei- rut flutti hátíðlega kveðjuræðu. ann, þar með konur og börn, sem svöml- uðu þarna eins og flugur og laufblöð á skógartjörn, sumir á yfirborðinu, aðrir rétt fyrir neðan það, hjálparvana mann- legar verur, sem engu fremur en Turner vissu, hvers vegna guð hafði gert þeim þetta. Lusitania, sem var 11 mílur frá landi, 183 gráður, næstum beint suður af hvíta vitahúsinu á Old Head of Kinsale, var 270 mílur frá Liverpool. Skipið var beint yfir þeim stað, er grunlaust seglskip, Earl of I.atham, hafði sézt frá kafbátnum fá- einum stundum áður. Tumer, skipherra, vað nauðugur vilj- ugur að viðurkenna þá hræðilegu stað- reynd, að Lusitania hin mikla laut sömu lögmálum um líf og dauða og öll önnur skip. Með geigvænlegum vábrestum tók skip- ið að rétta sig við og síga niður að aftan. Flóðbylgjan lék um þilförin og skildi eftir froðurák á efri þiljum, sem nú voru óð- um að færast í kaf. Fáeinir lífbátar héngu enn mölbrotnir í bátsuglunum. í þeim bátnum, sem síðast lagði frá skip- inu, var dr. Mecredy. Honum hafði tekizt að brjótast upp á yfirborðið og var dreginn Meðal þeirra, er krupu á kné í fremstu röð var skipstjórinn. „Eg gerði allt, sem í mínu valdi stóð! — Fg á ekki sök á dauða ykkar!" Síðar, er sjórétturinn í Frakklandi fjall- aði um sjóslysið, var engin ákæra flutt á hendur Bourde skipstjóra vegna drukkn- unar farþeganna fimmtán. „Skipstjórinn gerði allt, sem í hans valdi stóð.“ Endir.

x

Nýtt S.O.S.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.