Nýtt S.O.S. - 01.06.1958, Side 36

Nýtt S.O.S. - 01.06.1958, Side 36
36 Nýtt S O S Aðalefni næsfa heftis verður: Hetjuleg barátta (Beitiskipinu „Rawalpindi" sökkt). Þann 27. nóvember 1939 tilkynnti brezki forsætisráðherrann í neðri málstofu brezka þingsins, að beitiskipið „Rawalpindi" liefði sokkið eftir orrustu við þýzku her- skipin Scliarnhorst og Gneisenau. Honum fórust meðal annars orð á þessa leið: „Þeir, — ég á við sjóliðana á beitiskip- inu — hafa ekki gengið þess duldir, er þeir hittu fyrir óvinina, að þeir höfðu enga möguleika til að ganga með sigur af hólmi; en þrátt fyrir það var fjarri þeim að gef- ast upp. Þeir börðust unz yfir lauk. Dauð- inn varð hlutskipti þeirra flestra, en þeir héldu uppi sæmd hins konunglega brezka sjóhers. Fordæmi þeirra mun verða þeim hvatning, er á eftir koma.“ í næsta hefti birtist frásagan af þessari vonlausu, en djörfu orrustu.

x

Nýtt S.O.S.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.