Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Síða 30

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Síða 30
26 1' J Ó Ð I N Quöxún Q.ub.da.ufysdáitLh: i/ftíwu ujsxlcamajmcL 1940. Hervæðast þjóðir, hraustir niðjar falla, livar er rní álnjrgð þeirra, sem að stjórna? Dauðans í angist daprar mæður kalla: Drottinn minn góður, þarf eg öllu að fórna. Örlaganornir okkur veldi skapa, þá aðrar þjóðir missa lönd og sonu. Við megum ekki aftur frelsi tapa, óibyrgðin hvílir jafnt á manni og konu. v Verkamenn íslands, vörð þið skuluð halda, vinnan mun göfga þái, sem hennar njáta. Þið eruð hetjur heimalandsins kalda, handtökin ykkar torfœrurnar brjóta. Verkamenn Islands virða rétt og frelsi, vinna af alhug landi og þjóð til frama. Verkamenn íslands verjast þrældóms helsi, vonglaðir treysta, að stjórnin geri hið sama. Útifundur sjálfstæðis- manna 1 mai 1939 við Varðar- húsið í Reykjavík. Ivolakraninn í baksýn.

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.