Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Side 6

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Side 6
516 Frá Englandi ['Stofnir 50 milj. pundum), og alls námu [>jóðin hefði eytt meiru en hún sparnaðartillögur nefndarinnar aflaði, og væri hún því komin í 96 milj. punda. Voru [>á eftir 24 hóp þeirra þjóða, sem yrðu aS Þjóöstjórnin. miljónir, sem nefndin lagði til að teknar væru með skatthækkunum. Þá ritaði nefndin og um þjóð- arbúskapinn og sýndi fram á, að þar væri kominn verulegur halli á reksturinn. Hinar miklu „ósýni- legu“ tekjur Englendinga hefðu rýrnað svo gífurlega, að enska leita lána í stað þess að veita þau. Aðvörun Snowdens. Sjálfsagt hefr það verið með álit nefndarinnar í huga, að Snow- den hélt hvassorða og alvöru- þrungna ræðu 30. júlí, ]>egar þing-

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.