Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Side 86

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Side 86
596 Kviksettur. [Stefnir Þrátt fyrir innflutnings- höftin erum við vel birg- ir af allskonar skófatnaði. Vegna hagfeldra inn- kaupa höfum við ekki þurft að hækka verðið ennþá. Virðingarfyllst. Lárus G. Lúðv ígsson skóverzlun. Það var líkast æfafornu ráðhúsi. Anddyrið var svo hátt, að ef ein- hver rósin í loftinu hefði losnað, hefði hún á svipstundu steindrepið fíl. 0g allt var eftir því. Klúbbur Oxfords var líkastur því, að hann hefði verið reistur meðan risar bjuggu á jörðunni, og nú væri hann kominn að erfðum í hendur dverga. En einn afkomandi ris- anna var þó enn á lífi, og það var dyravörðurinn. Þegar þeir komu að dyrunum, opnaði þetta mann- bákn hurðarbáknið, og er þeir voru komnir inn fyrir, sveiflaðist hurð- in aftur með svo miklum krafti, að það lá við, að loftstraumurinn svifti manni með sér. Voru þeir nú staddir í ógurlegum geim, und- ir lofti, sem þandist út í ótrú- legri hæð. Oxford ritaði nöfn þeirra í bókarbákn í borðbákni undir klukkubákni. Gengu þeir þaðan til hægri og vinstri þar til þeir komu í ranghala einn, alsett- an rammauknum fatasnögum og sást einn og einn hattur eða yfir- höfn, eins og ýlustrá í eyðimörk. Oxford valdi tvo fatasnaga, eins og sker í úthafinu, og hengdu þeir þar yfirhafnir sínar. Þaðan komu þeir inn í ræstingarherbergi, sem virtist helst minna á baðhús Kara- kalla og þvoði Priam sér þar með

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.