Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Blaðsíða 14

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Blaðsíða 14
524 Frá Englandi. [Stefnir dýrtí'ð í hverju landi stuðlar að lággengi myntarinnar, ef ekki eru aðrar ráðstafanir gerðar. Er enginn vafi á, að það er þetta, sem veldur mjög miklu um fall pundsins enska. í Eng- landi er yfirleitt dýrtíð. Ótti um allan heim. Þegar á þetta er litið, að pund- ið enska, sem er aðal-verðmæli- kvarði í viðskiftum Evrópuþjóða, missir allt í einu jafnvægið og fer að velta, þá var ekki furða, þó að ótta slægi á flesta. Öfl þau, sem ákveða verð pundsins, eru svo mörg og dul- in, að enginn gat sagt um það, hvert þetta stefndi. Hvers virði var pundið, þegar það var ekki lengur þess virði, sem á það stóð letrað? Þetta var það vandamál, sem var efst í hug- um manna, og er það enn. Fyrst í stað verkaði fregnin um það, að Englandsbanki hefði hætt gullinnlausn, eins og reið- arslag. Kauphöllum var lokað. Enginn þorði að kveða upp úr. Viðskifti voru lömuð. — Pundið féll þegar í stað í New York. Og þegar viðskifti hófust aftur, var pundið alls staðar fallið. — Norðurlöndin héldu fyrst dauða- haldi í gullverð mynta sinna. Is- land var eina landið, sem fylgdi pundinu mótspyrnulaust. Og hin Norðurlöndin hafa þokast í átt- ina, fyrst treglega og svo öi’ar. Hvað um þetta verður, er ekki unnt að segja að svo stöddu. — Pundið er, þegar þetta er íútað, mjög óstöðugt, sveiflast upp og niður. Enginn veit — að minnsta kosti ekki út í frá — svo mikið sem það, hvað þessu veldur. Er ekki einu sinni hægt að vita með vissu, hvaða aðstöðu Englending- ar sjálfir hafa, því að þar kemur mai’gt til greina. Ahrif á stjórnmál Englands. Að fá þetta, stöðvun gullinn- lausnar og gengisfall pundsins yfir sig, einmitt þegar stjórnmála hringiðan var sem mest, vii’tist æði örlagaríkt fyrir ensku þjóðstjórn- ina. En í í’aun og veru er ekki ó- sennilegt, að henni hafi orðið að því styrkur, frekar en hitt. Ekkert gat betur sýnt og sannað, hvern- ig komið var um fjármál Eng- lands. Nú gat allur almenningur séð, að það var ekki af neinni hótfyndni, að þeir McDonald og Snowden lögðu svo mikla áhei’zlu á sparnað og gætni í afgreiðslu fjárlaganna. Á hinn bóginn mátti það virð- ast dálítið hart, að pundið skyldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.