Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Blaðsíða 52

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Blaðsíða 52
562 Fífukveikur. [Stefnír gera kveik og þú kannt að fara með eldinn. Þér mun endast eldsneytið, og af því að innan- gengt er í fjósheyið, geturðu gefið kúnni. Og svo verðurðu að mjólka hana og moka fjós- ið í lækinn og hann ber það burt. — Lækurinn er sagður innanbæjar. —- Ef þér leioist, elskan mín, skaltu hafa yfir vers- in þín og bænirnar og faoírvor og þessa vísu, sem eg skal rifja upp fyrir þér, ef þú skyidir vera oi'ðin ryðguð í henni: Marju souur, mér er kalt; mjöll af skjánum taktu; yfir mér eiuni vaktu. Lánið bíeði og lífið er valt; ljós og- myrkur vegá salt. I lágu koti á Ijóstýrunni haltu. Þarna getvirðu séð, hvað fífu- kveikur hefir að þýða“. „Hver er þessi Marju sonur?“ spurði eg. „Það skal eg segja þér; Marju sonur er sama sem guðs son, lausnarinn, og svo er hann kall- aður lávarður. Þú kannast við hann, af því hann er svo oft nefndur í guðspjöllunum sem við lesum í. — Fáðu mér köku. — Lávarður er sama sem brauö- gjafi;hann gaf okkur og öllu mannkyninu himneskt brauð. — En þegar bóndinn í Keflavík var búinn að hafa yfir vísuna, mælti hann við dóttur sína. Þú átt að muna mig um það að fara ekki fram til mín, og ekki út, þó að fenni á gluggann. Jesús tek- ur ofan af honum, þegar hon- um þóknast; honum er svo ant um góou börnin“. Gamla konan krosslagði hend- urnar í kjöltu sína og horfði inn í eldinn um stund. „Hvernig fór svo?“ mælti eg. „Svoleiðis, að bóndinn fór fram og snerti ekki á barninu. Sá hafði nú vald á sjálfum sér“. „Hann skyldi ekki kyssa barn- ið“. „Ó, nei, hann hefir hugsað sem svo, að þá gæti hann and- að á elskuna litlu pestinni. Þeir voru svo vitrir þessir gömlu menn og stöðugir i rásinni, öðru- vísi en fólk gerist nú á dögum“. „Og hvað svaf hann lengi?“ „Hvernig spyrðu, stúfur litli! Skilurðu ekki, að hann fór afsíð- is til að deyja?“ „Eg man enn í dag, eftir fimmtíu ár, viðbragðið sem eg tók og það, hversu eg hrökk við og kveinaði: Guð minn góður! Hafa sum börn í okkar landi átt svona óttalega bágt?“ Hún mælti í viðkvæmum róm: „Þú skilur ekki nema að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.