Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Blaðsíða 7

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Blaðsíða 7
Stefnir] Frá Englandi. 517 ið var að enda í svip. Hann sagði þar, að ástandið væri alvarlegt, og það myndi kosta mikla sjálfs- afneitun og harkaleg átök að rétta hag þjóðarinnar við. En frá slik- um aðgerðum mætti nú ekki leng- ur kvika. Þótti mörgum, sem nú myndi draga til tíðinda nokkurra. Ákveðið var að þingið kæmi sam- an aftur 8. sept. Agreiningur milli flokks og stjórnar. Stjórnin tók nú að undirbúa tillögur sínar, og voru þær mót- aðar að mestu eftir tillögum uefndarinnar. En nú varð þess vart, að verkamannaflokkurinn var ekki alveg á þeim buxunum, að vilja snúa við á óheillabraut- inni. Minni hluti nefndarinnar, sem mun hafa verið einn maður aðeins, taldi óhætt að halda á- fram óhikað eins og áður og legfrja bara á nýja og nýja skatta, og á þetta virtist verka- mannaleiðtogunum yfirleitt lít- ast miklu betur.. Og sérstaklega mátti ekki nefna að lækka at- vinnuleysisstyrkina. Þegar till. stjórnarinnar voru hornar undir miðstjórn verka- mannaflokksins, snerist hún ein- dregið á móti. Voru þær að lok- am felldar þar 21. ágúst. Nú var þá ekki nema um tvennt að velja fyrir þá Snow- den og MacDonald. Annað var Stanley Bcudwin. það, að láta undan flokksvilj- anum og hætta við tillögurnar, láta reka á reiðanum áfram og reyna að fleyta sér með nýjum skattaálögum. En hitt var að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.