Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Síða 27

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Síða 27
Stefnir] Kosmng-atilhögun frændþjóoanna. 537 þingmenn að viðhöfðum hlut- fallskovsningum í hverju kjör- <læmi fyrir sig. Af þessum kjör- dæmum koma þrjú, er nefnast „Storkredse", á höfuðstaðinn (Khöfn og Frederiksberg), og kjósa 6 þingmenn hvert, eða alls 18 þingmenn. Utan höfuðstaðar- ins fellur kjördæmaskiftingin saman við skiftingu landsins i ömt, nema hvað ömtin í Suður- Jótlandi eru saman í einu kjör- dæmi, og nefnast þessi kjör- dæmi ,,Amtskredse“. Af þeim koma 9 á eyjarnar, og- kýs eitt þeirra (Bornholm) 2 þingmenn, en hin 4 ti! 7 þingmenn, alls 41 þingmenn fyrir eyjarnar. Loks er •Jótlandi sgift í 11 ,,Amtskredse“, og kýs eitt þeiiTa 3 þingmenn (Thisted Amt), en hin 4 til 7 þingmenn hvert, samtals 58 þingmenn. En til þess að jafna það misræmi milli flokka, sem kann að koma fram við hlut- fallskosninganiar í þessum kjör- dæmum, koma svo til viðbótar 31 uppbótarþingsæti. Þeim er skift milli þingflokkanna eftir atkvæðatölum þeim, sem fallið ^afa á frambjóðendur hvers flokks í landinu alls, eftir þann- ig löguðum reglum, að hver flokk- oi* fái hlutfallslega þá þingsæta "töhi, sem honum ber eftir at- kvæðamagni, að því leyti, sem tala uppbótarþingsætanna nægir til þess að jafna misfellur þær, sem verða milli flokkanna eftir hinar eiginlegu hlutfallskosning- ar í kjördæmunum. Kosningu sem uppbótarþingmenn hljóta þeir frambjóðendui' úr hverjum flokki, sem hafa staðið næst því að ná þar kosningu og er svo ákveðið, að 6 þeirra skuli vera úr hópi frambjóðenda í höfuð- staðnum, 10 úr eyjaömtunum og 15 úr józku ömtunum. Hverju kjördæmi (Storkreds og Amtskreds) er skift í fram- boðsumdaemi, jafn mörg og þing- menn þeir eru, sem kjósa ber með beinum hlutfallskosningum í hverju kjördæmi fyrir sig. — Þessi skifting í framboðsumdæmi fellur saman við skiftingu þá í einmenningskjördæmi, sem \or áður en Danir gjörbreyttu lcosn- ingalögum sínum árið 1920. Sér- hver frambjóðandi verður að bjóða sig fram í einu eða fleir- um framboðsumdæmum. í hverju framboðsumdæmi er kjörstjórn, sem tekur við framboðunum og annast allan undirbúning kosn- ingarinnar. Sérhver fi'ambjóð- andi verður að tilgreina til hvaða flokks hann telji sig, eða hvaða flokk hann styðji, eða hvort
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.