Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Blaðsíða 53

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Blaðsíða 53
Stefnir] Fífukveikur. 563 hálfu leyti, það sem þarna gerð- ist. Hugsaðu þér! Barnið situr þarna í tíu vikur við týruna, þangað til komið er á gluggann og tekið ofan af honum. Það atvikaðist svo, að fólkið á Þöngla bakka undi'aðist yfir því, að hann Hjálmar í Keflavík kom «kki til kirkju um jólin. En hann var þaulsætinn heima og tor- velt að komast á milli, svc það hélt, að allt væri þó með felldu. En þá fóru karlmenn frá Þöngla- bakka út í hákarl, svo að þeir sáu af sjónum heim í Keflavík ■og það þótti þeim undarlegt. að ■ekki sást rjúka úr kotinu. Þeir xeru þangað og svoleiðis komst þeíta upp“. „Og hvað var hún að gera, þegar þeir komu þar?“ „Hún var að prjóna illeppa og svo var hún að hafa yfir vísuna, um Mai'ju son, þegar þeir komu á gluggann að taka ofan af hon- úm. Hún hafðil átt einn band- hnykil og gerði ýmist að prjóna •eða rekja upp, sér ti! dægra- dvalar. Það er æfinlega gott og hlessað að kunna að vinna“. Ennþá fýsti gamla konan í eldinn- „Það er betra en ekki að kunna að blása í eld og búa til fífukveik. Litla stúlkan lifði og hélt vitinu, af því að hún kunni þetta og svo fleira. Hún gerði vel, sú litla. Þér leiðist innan um fólkið, stundum. Hugsaðu þá til litlu stúlkunnar í Keflavík". „Hvað hét þessi litla hetja?“ „Ekki veit eg það með vissu. En mig minnir, að hún héti Björg. Og það getur staðist, vegna þess, að nöfnin Hjálmar og Björg hafa verið þarna út í fjörðunum allt að þessu. Það eru sómasamleg nöfn, og víst er um það, að þessi feðgin hafa eklci kafnað undir þeim“. Kennslukona mín horfði í eld- inn og þagði um stund. Svo mælti hún: „Kanntu nú vísuna sem litla stúlkan lærði af föður sínum? Eg skal hafa hana yfir aftur. Marju sonur, mér er kalt; mjöll af skjánum taktu; yfir mér einni vaktu. Lánið bæði og lífið er valt; ljós og myrkur vega salt. í lágu koti á ljóstýrunni haltu. Reyndu svo að halda henni við þig og sjáðu um, að vísan líði ekki undir lok“. „Er nú sagan búin?“ mælti eg. „Ójá, reyndar er hún búin, sagan sjálf. En eg get bætt við hana ofur litlum eftirmála, sem þú ef til vill skilur ekki nú, en 36*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.