Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Blaðsíða 8

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Blaðsíða 8
518 Frá Englandi. [Stel'nir sitja við sinn keip hvað sem flokksstjórnin segði og eiga á hættu að flokkurinn klofnaði. Hér var með öðrum orðum að velja milli þjóðarheillar og flokkshagsmuna. MacDonald og Snowden völdu þann kostinn að fylgja því, sem þeir töldu þjóðarnauðsyn. Báru þeir málið fram í stjórninni, en ráðherrarnir allir, að tveim undanskildum vildu heldur fylgja flokknum. Sama var um þingflokkinn. Hann fylgdi yfir- leitt allur flokksstjórninni. Mátti því heita að þeir MacDonald og Snowden stæði einir uppi. Með þeim þeim var þó I. H. Thomas, sem var einn af gömlum leið- togum flokksins, en Henderson, fjórði höfuðleiðtoginn, skildi við þá, og gerðist riú foringi verka- mannaflokksins. Mótmælafundir voru haldnir, og fékk meðal annars MacDon- ald áskorun að segja af sér þingmennsku. MacDonald snýr sér til hinna flokkanna. Þegar flokksmenn þeirra snerust þannig við nauðsynleg- um umbótatillögum og sögðu foringjum sínum upp trú og holl- ustu, var ekki annað að gera en að snúa sér til hinna flokkanna. Átti MacDonald tal við Stanley Baldwin, foringi íhaldsflokks- ins og Sir Herbert Samuel, sem var foringi frjálslyndra í veikinda- forföllum Lloyd Georges. Féllust þeir á, að veita honum allan styrk sinn til þess að koma til- lögunum í framkvæmd. Þjóðstjórnin. Sagði svo MacDonald af sérr en var falið að mynda stjórn aftur. Var það hin svokallaða þjóðstjórn (bráðabirgðar-þjóð- stjórnin). í henni voru aðeins 10 aðalráðherrar, fjórir verka- mannaráðherrar, fjórir íhalds- menn og tveir frjálslyndir. Er það fámennasta ráðuneyti, sem verið hefir á Englandi síðan á ófriðar- tímunum. Meðal ráðherra utan ráðuneytisins (cabinet) voru ýms- ir stór-merkir menn, eins og t. d. Austen Camberlain. Þegar þingið kom saman, 8. sept., hafði stjórn þessi meiri hluta, sem nam h. u. b. 60 at- kvæðum. Kom þá fljótt í ljósr að íhaldsmennirnir óskuðu ein- dregið eftir því, að kosningar væri látnar fara fram til þess að þjóðinni væri gefinn kostur á að segja álit sitt á þessum ráðstöf- unurn. Aftur á móti voru frjáls-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.