Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Síða 86

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Síða 86
596 Kviksettur. [Stefnir Þrátt fyrir innflutnings- höftin erum við vel birg- ir af allskonar skófatnaði. Vegna hagfeldra inn- kaupa höfum við ekki þurft að hækka verðið ennþá. Virðingarfyllst. Lárus G. Lúðv ígsson skóverzlun. Það var líkast æfafornu ráðhúsi. Anddyrið var svo hátt, að ef ein- hver rósin í loftinu hefði losnað, hefði hún á svipstundu steindrepið fíl. 0g allt var eftir því. Klúbbur Oxfords var líkastur því, að hann hefði verið reistur meðan risar bjuggu á jörðunni, og nú væri hann kominn að erfðum í hendur dverga. En einn afkomandi ris- anna var þó enn á lífi, og það var dyravörðurinn. Þegar þeir komu að dyrunum, opnaði þetta mann- bákn hurðarbáknið, og er þeir voru komnir inn fyrir, sveiflaðist hurð- in aftur með svo miklum krafti, að það lá við, að loftstraumurinn svifti manni með sér. Voru þeir nú staddir í ógurlegum geim, und- ir lofti, sem þandist út í ótrú- legri hæð. Oxford ritaði nöfn þeirra í bókarbákn í borðbákni undir klukkubákni. Gengu þeir þaðan til hægri og vinstri þar til þeir komu í ranghala einn, alsett- an rammauknum fatasnögum og sást einn og einn hattur eða yfir- höfn, eins og ýlustrá í eyðimörk. Oxford valdi tvo fatasnaga, eins og sker í úthafinu, og hengdu þeir þar yfirhafnir sínar. Þaðan komu þeir inn í ræstingarherbergi, sem virtist helst minna á baðhús Kara- kalla og þvoði Priam sér þar með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.