Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Síða 12

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Síða 12
522 Frá Englandi. ['StefnLr Innleysanlegir og óinnleysanlegir seðlar. Hvaða áhrif hafði þessi athöfn, að seðlarnir voru gerðir óinnleys- anlegir? Á hverjum seðli Englands- banka eins og annara banka, sem hafa gullinnlausn, stendur, að seðill þessi verði leystur inn með ákvæðisverði í gulli. Undir er ritað nafn gjaldkera í umboði bankastjórnar, og þessir seðl- ar hafa löngum verið taldar hið tryggasta í fjármálaheiminum. Seðillinn er því ávísun á á- kvæðisverð hans í gulli. Og þessu gulli má svo, eftir ákvæðisverði, breyta í hvaða lands gjaldeyri sem óskað er, meðan þar er gull- innlausn og gullkaup. 1 löndum, sem hafa gullinn- lausn, eða gullmyntfót, getur því því aldrei orðið meiri gengis- munur en sem nemur kostnaði og óþægindum við að senda gull milli landa, og það er vitanlega mjög lítið. Sá sem átti enska peninga, meðan gullinnlausnin var, átti því ávísun á gull og gullsígildi í allra landa gjaldeyri. En nú breyttist þetta skyndilega. Við það að seðlarnir hættu að vera ávísun á gull, breyttust þeir í það, að vera ávísanir á það, sem hægt er að fá fyrir slíka seðla í Englandi. Og á sömu svipstundu verður það að álita- máli, hvers virði þeir séu í sam- bandi við gjaldeyra annara ríkja. En það ákvarðast í stórum dráttum af traustinu á þeim, sem seðilinn gefur út, og kaupmátt- arjafngengi svo kölluðu. Sem dæmi upp á það, hverju traustið veldur, má hugsa sér mann, sem skuldar t. d. einum manni 5000 kr., öðrum manni 10.000 og þeim þriðja 15.000 kr.,. eða alls 30.000 kr. Fyrir þessu er örugt veð, hvað sem efnahag skuld- anda líður, að öðru leyti ‘og eng- inn þessara manna er neitt hræddur. Skuldirnar eru í „gull- gildi“, ]>ær eru ófallnar í verði. En setjum nú svo, að maður þessi geti allt í einu lýst yfir því, að þetta veð sé burtu numið,. eins og þegar banki hættir að leysa inn seðla sína. Þá verður á svipstundu sú breyting á, að- kröfur þessara manna verða að ákveðast eftir trausti á almennri gjaldgetu skuldunautsins. En jafnvel þótt ekki sé hætta á, að féð tapist, þá geta pening- arnir fallið í verði vegna kaup- máttarjafngengisins. Þetta stafar af því, sem áður er sagt, að þegar búið er að af-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.