Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Side 13

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Side 13
Stefnir] Frá Englandi. 523: nema gullinnlausnina, eru seðl- arnir ekkert annað en ávísanir á það, sem fyrir þá fæst í landinu. Setjum nú svo, að verðlag sé peningum, af því að sá helm- ingur er eiganda sínum jafn- mikils virði eins og öll fjárhæð- in er honum í Englandi. Ómótað gull (gullmilti), 30.000 króna virdi. helmingi hærra í Englandi en t. d. Frakklandi. Þá er sama upp- hæð að gullgildi helmingi minna virði í Englandi en í Frakklandi. Og sá, sem á enska peninga, og vildi breyta þeim í franska pen- inga, fær þá ekki nema helm- inginn af upphæðinni í frönskum Þetta kaupmáttarjafngengi sætir nú að vísu mörgum og miklum undantekningum af toll- um og ýmiskonar höftum o. s„ frv. Það gildir ekki fullkomlega nema þar, sem ekkert kemur til greina annað. En í stórum drátt- um gildir það, og. veldur því, að.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.