Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Side 15

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Side 15
Stefnir] Frá Englandi. 525. einmitt fara að falla, þegar bú- ið var að taka í taumana, koma fjárlögunum á réttan kjöl og setja að völdum þá menn, sem fluga ein. 7. okt. var þingið leyst upp og boðað til kosninga 27. október. Alkunnugt er nú, hvernig þær Mac Donald í Downing Street. höfðu þá stefnuskrá eina, að bjarga fjármálunum við. Sennilega hefir þetta stutt kröfu íhaldsmanna um nýjar kosningar. Það varð að fá úr því skorið, hvort þjóðin stóð bak við sparnaðarviðleitnina, því að ann- ars gat þetta allt reynst dægur- kosningar fóru. Stjórnin fekk svo mikinn sigur, að þess munu fá eða engin dæmi. Þjóðstjórnin sagði svo af sér, og var mynduð á ný. Er McDonald enn forsætis- ráðherra, og flestir úr fyrri þjóð- stjórninni eru einnig í nýju þjóð- stjórninni.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.