Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Page 17

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Page 17
Stefnir] Ófriður í Mansjúríu. 527 MANCHUL f HARBÍNi VLADIVOSTCM.'. r. ***> MUHDENx P6KINQ POAT ARTHUR «rindagerðum, og japanska ast, og helzt ekki láta fregnina stjórnin ætlaði ekkert að aðhaf- herast út. Tókst um stund, að láta svo heita, sem hér hefðu verið ferðamenn einir, og létu menn sér J)á hægar. En þegar kom fram i ■ágústmánuð, barst fregnin út, og ■urðu þá afar-miklar æsingar, sér- staklega í hernum. Vildu ýmsir helztu menn Japana nota þetta tækifæri ,,til þess að leysa ýms vandamál á meginlandinu. Það eru að minnsta kosti 300 vanda- mál, sem við viljum fá lausn á, og það er bezt að fá allar lausninrn- ar í einu“, sagði Kanaya hers- höfðingi, yfirmaður herforingja- ráðs Japana. Stjórnin í Mukden, sem' er höf- uðborg Mansjúríu, lofaði að láta rannsaka morðmálið, en virtist fara sér heldur hægt. 18. sept. hófust óeirðirnar með því, að fá- mennum hópum kínverskra og japanskra hermanna lenti saman nálægt Mukden. Báðir.fengu lið- styrk, en svo fór, að Japanar

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.