Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Blaðsíða 33

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Blaðsíða 33
FORSETAEFNII BANDARIKJUNUM Næsta ár á að kjósa forseta í Bandaríkjunum. Herbert Hoover er þá búinn með sitt fyrra tíma- bil. Bandaríkjamenn eru allra manna magnaðastir í kosninga- bardögum, og meðal annars eru þeir vanir að byrja snemma und- irbúninginn. Þeir vita sem er, að val frambjóðandanna er vanda- samt, og betra að þreifa sem lengst fyrir sér. Repúblikanar hafa ekki orðið jafn-hrifnir af Hoover, eins og þeir höfðu vænst. Var talað um vegun, áður en ákvarðanir voru teknar. Nú standa þessar yfir- veganir yfir hjá oss. Auðvitað verðum vér að byggja úrlausn málsins hjá oss fyrst og fremst á athugun heima fyrir, taka tillit til þeirra ástæðna, sem hér eru fyrir hendi. En þegar allar þær þjóðir, sem oss eru skyldastar að menningu, hugs- unarhætti, réttarmeðvitund og þjóðskipulagi, hafa eftir yand- lega yfirvegun, hver í sínu lagi það af ýmsum, að republikanar ætti heldur að bjóða Calvin Coo- lidge, sem forseti var næst á und- an. En nú hefir Coolidge nýlega ritað grein, þar sem hann lýsir yfir því, að hann myndi ekki taka útnefningu sem forsetaefni. Eins og nú sé ástatt, eigi ekki að hleypa að neinum ágreiningi um forseta, sem að völdum situr. Að Coolidge frágengnum er varla um nokkurn keppinaut að ræða fyrir Hoover, nema ef vera skyldi Borah öldungaráðsmaður. hallast að sömu aðaltilhögun í úrlausn þessa vandamáls, þá ætti það að vera oss mjög ákveðin bending um það, að þeirrar úr- lausnar, sem vér bezt gætum sætt oss við, sé að leita í sömu átt. í sömu átt bendir það, að beztu menn þjóðar vorrar héldu fram þessari úrlausn fyrir aldar- fjórðungi síðan, áður en nokk- urt fordæmi frá frændþjóðun- um var við að styðjast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.