Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Side 39

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Side 39
Stefnir] Nýlendusýningin í París. 549 um tjáir að nefna. Sýningin er stóreflis skóli í landafræði og öðru, er þetta efni varða. En lang mest læra sýningar- sestirnir þó af því, að ganga matast og yfirleitt alla daglega háttu þeirra. Eftir augnablik er maður svo kominn til Indo-Kína innan um musterin miklu, og hina æfa fornu menningu, þar Borgarhluti er sýnir Cameroon nýlenduna i Vestur-Afrlku. um sýningarsvæðið og heim- sækja hina einstöku hluta sýn- ingarinnar. Það er eins og mað- nr hefði sezt á bak einhverjum töfrahesti og væri á svipstundu kominn í aðra veröld. Hér er hægt að ganga um götur svert- ingjabæja, innan um kofa þeirra og þá sjálfa við vinnu sína. Það er hægt að sjá þá matreiða og sem ættgöfugir Kínverjar ganga um, og horfa með lítilsvirðing á menningarleysi Evrópuþjóð- anna. Það er hægt að gerast landkönnuður, án allrar lífs- hættu eða erfiðismuna — í út- jaðri Parísarborgar! Á veitingahúsum geta menn mettað hungur sitt á hvaða fæðu- tegundum sem er, en allt er þar

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.