Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Side 40

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Side 40
550 Nýlendusýningin í París. [Stefnúr framreitt af innfæddum mönn- um í því landi, sem vörurnar eru frá. Þar er söngur og hjóð- færasláttur, dans og gleði, allt sem augað girnist og hugurinn þráir. verið gerð með svo mikilli ná- kvæmni, að í engu skeikar. Um- hverfið eitt er annað, þannig að. bygging þessi nýtur ekki þeirrar einveru, sem hún hefir búið við úti í viltri náttúrunni, en tigir Mount Vernon, bústaður Washingtons, eins og liann er á sýningunni. En það er tvennt, sem öllum sýningargestum verður sérstak- lega minnisstætt, tvær bygging- ar, sem bera af öllum öðrum. Önnur byggingin er eftirlík- ing af Angkor-Vat musterinu, einhverju mestu listaverki forn- aldarinnar, sem um óratíma lá gleymt og grafið í frumskógum Indo-kína. I heilt ár var unnið að byggingu þessari og uppkom- in kostaði hún tvö hundruð þús- und pund, en eftirlíkingin hefir hennar og fegurð nýtur sín samt til hlítar og sýnir gestunum í senn list fortíðarinnar og nútím- ans. Fyrir þessari byggingu eins og flestum hinum á það að liggjai að hún verður jöfnuð við jörðu að sýningunni lokinni. Hin byggingin, sem öllum; verður minnisstæð er franska Nýlendusafnið. Það er geysistór bygging (264X180 fet), og þar geta menn fræðst um alla ný- lendustarfsemi Frakka. Á henni

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.