Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Síða 42
552
Nýlendusýningin í París.
[Stefnir
hygli vekja, má þar á meðal
nefna Mount Vernon, sem eitt
sinn var bústaður George Vas-
hington. í þeirri byggingu getur
að líta ýmsar sameiginlegar
menjar fyrir Frakkland og
skeið var byggingarlist Hindúa
í miklum blóma. Er það úr hvít-
um marmara og tekur öllum
byggingum, frá sama tíma, fram
í fegurð og stíl.
Eins og lesendum Stefnis er
Hluti af Vestur-Afrikuhöllinni.
Bandaríkin, frá þeim tímum er
franskir frumbyggjar settust
fyrst að vestan hafs, helguðu sér
þar land og brutu það. Hús þetta
var smíðað í Bandaríkjunum, en
þaðan var það flutt í pörtum til
Frakklands og reist þar undir
stjórn amerískra manna. Þá má
nefna eftirlíkingu af Hindúa-
musterinu í Agra, sem er mjög
glæsileg bygging. Musterið var
byggt árið 1623, en um það
kunnugt, hefir Mussolini reynt
að afla þjóð sinni nýlendna á
allan hátt og vekja á henni at-
hygli úti um heiminn, og ekki
hefir hann sleppt þessu tæki-
færi. ítalir hafa reist þarna höll
mikla, eftirlíkingu af bænda-
húsi, sem Severus sjöundi lét
byggja í Tripoli. Er það glæsi-
leg bygging stílhrein en svip-
þung hið ytra.
Þá létu Hollendingar reisa