Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Qupperneq 44

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Qupperneq 44
554 Framfarir 1 símamálum. [Stefnir í símanum, var í raun og veru „New YorJc Telephone Company“. Annað verkfæri tekur svo móti vitleysunni og færir í samt lag. Sé nú talað þráðlaust, eru þessi verk- færi ágæt. Aðrir sem hlusta, heyra ekkert annað en vitleysu, en þeir sem hafa samstillt áhöld, tala saman, án ])ess að verða nokk- urs varir. Hljóðnema hefir félagið nú bú- ið til, sem er svo lítill og næmur, að ræðumaður getur haft hann í vestisvasa sínum meðan hann tal- ar. Er hann þá laus við að hafa fyrir framan sig stöng eða grind með hljóðnema, sem ýmsum ræðu- mönnum fellur illa. Þessi litli hljóðnemi er svo í sambandi við áhöld, sem auka hljóðmagnið og veita því í gellina. Þannig getur ræðumaður talað með ógnarrödd, sem tugir þúsunda heyra, án þess að nokkur sjái, hvernig það má vera. -— Eitt merkilegasta áhaldið er þó „tilbúni málrómurinn" eða „radd- böndin“ eða hvað maður- á að kalla það. Félagið lét vísindamenn sína starfa að þessari uppgötvun að beiðni lækna. Verkfæri þetta gefur beinlínis mállausum málið. Lungun leggja til vindinn, tunga og varir mynda orðin, en verk- færið leggur til hljóðið. Fyrst í stað gaf það einn tón aðeins. Nú gefur það heila áttund. Málróm- urinn kvað vera furðanlega góð- ur, og að minnsta kosti vel not- hæfur. Verkfæri þetta selur fé- lagið fyrir það verð, sem kostar að búa það til, en það er 27 doll- arar. Nokkur hundruð af þeim. eru nú í notkun. Eftir því sem Bell-félagið bæt- ir við nýjum áhöldum og umbót- um, fer kostnaðurinn fyrir síma- notendur niður. Viðtalsbil milli New York og San Francisco var fyrir 3—4 árum 16.50 dollarar en er nú 9 dollarar. Viðtalsbil milli New York og Chicago hefir á ]>essum sama tíma verið lækkað úr 4.65 í 3.00 dollara. En ríkisreknu símarnir, þessar ágætis stofnanir og þjóðþrifa- fyrirtæki, sýna litlar framfarir. Og þegar bæta á um útbúnað, er um að gera að hækka allt af verð- ið. Það er í svo mörg horn að líta hjá stjórnunum, og allt af vantar peninga í ríkissjóðina. Rekstur- inn er „forsvaranlegur“ og gjöld- in há. — Það er ekki furða, þó að stefnt sé að ríkisrekstri á sem flestu..
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.