Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Page 45

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Page 45
ISLENDINGAR I DANMORKU. Þó að íslendingar séu ekki margir, og meira að segja ekki í'leiri en þeir, sem búa í því, sem kallað er smábær í hinum miklu svo að segja allt bundið við; Danmörku, bæði verzlun öll og viðskifti og að lang mestu leyti einnig menntun og andlegir' Q Jóhann Sigurjónsson. Jónas Gudlaugsson. Gunnarsson. þjóðlöndum, hafa þeir þó kom- ist töluvert víða um hnöttinn. Að vísu eru engar skýrslur til að sýna með óyggjandi vissu, hve víða íslendingar eru dreifðir um lönd og álfur. En við og við bregður þeim fyrir, og það á ólíklegustu stöðum. Þegar frá eru taldar hinar fjölmennu byggðir íslendinga í Ameríku, hafa hvergi búið jafn margir Islendingar og í Dan- mörku. Er það og í alla staði eðlilegt vegna sambands þess- ara þjóða. Um langt skeið var straumar. Danska var það út- lenda málið (lifandi) sem flest- ir kunnu og svo hlaut að fara,. að meira og minna af íslending- um settist að í Danmörku, bæði konur, sem giftust dönskum., mönnum og ýmsir, er fengu stöð- ur þar í landi. Það væri fróðlegt að fá sem mestar sögur af íslendingum, er sezt hafa að erlendis. En lang mest verkefnið er þó í Dan- mörku, og einmitt þetta verkefni' hefir nú verið unnið af biskupin- um, dr. Jóni Helgasyni. Hanm

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.