Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Page 54

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Page 54
564 Fífukveikur. ['Stefnis seinna muntu skilja hann. Þessi saga er í aðra röndina, eða undir niðri, eða undir væng, sagan af þjóðinni okkar, sem lifað hefir í myrkri, hálfgrafin í fönn, og lýst sér með týru á fífu- kveik og haldið lífi og viti — lífi sínu og viti, fram yfir allar Von- ir. Sjáðu til! Tíu vikur, geta þýtt tíu aldir. Keflavík þýðir veiðistöð, og eyjan okkar er nefnd þessu nafni í fornum fræð- um“. — Glóðin í hlóðunum kulnaði út. Þetta er sagan, sem eldabuska föður míns sagði mér, meðan hún bakaði brauð — konan aldur- hnigna, sem þjónaði mér á unga aldri og kenndi mér að lesa á guðspjöllin.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.