Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Síða 57

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Síða 57
Stefnir] Hvernig á að sætta fjármagn og vinnu? 567 um. Einnig hér varð ríkið að grípa í taumana. — En sterkasta aflið, sem nú herjaði á, var þó hið vakn- andi lýðræði, með þeim lýðæs- ingum og hvössu gagnrýni á öllu, sem því fylgir. Sjálfur höf- uðkostur frjálsa framtaksins, fjár söfnunin,, var nú notaður móti því, með þyí að vekja tortryggni og öfund þeirra, sem minna báru úr býtum. Jafnvel þó að þeir hefði betri kjör en áður, gat það ekki gert menn ánægða. Auðurinn í annars garði hefir löngum verið máttugur til þjóðfélagsumbrota. Hinn íjölmenni verkalýður fór að finna til máttar síns ef samtök voru hafin. Fjármagnið sat að vísu að stóli, en þegnarnir tóku að ókyrrast. Hitt stórveldið fer að myndast, vinnan. Menn fax*a að finna, að vinnan er ekki neitt minna nauðsynlegur þáttur at- vinnulífsins en fjármagnið. Það er meii-a að segja farið að halda því fram, að vinnan sé meiiú, því ati hún hafi skapað fjái'magnið. Hún sé því eins og vanrækt móðir, sem nú vilji ekki láta dótturina hafa sig í hoi'ninu. Pólitíska jafn- rétti vakti jafnréttishuysnnina yfirleitt af dvala. Ástandið nú. Hér er ekki tínxi til að rekja þessi sögulegu í'ök lengra. En ef vér rennum augum yfir ástandið eins og það er nú, þá blasir við allt annað en glæsilegt umhvei’fi. Við sjáum þai', eins og áður er sagt, hin tvö miklu öfl í þrotlausu sti'íði, ýmist í hávaðasömum or- usturn, eða með samanbitna skolta og hornauga hvort til ann- ai's. Og það sem er ægilegast, er það, að þessir aðiljar, sem hér eigast við, fjármagnið og vinnan, eru samstarfendur, óhjákvæmi- lega samvei'kamenn, og allt er undir þvi komið, að samkomulag sé gott og samvinna lipur. Það er ekki hægt að bjarga þessu máli með því að óska eins og Þórður Kakali gerði, að langt yrði milli hans og Gizurar í himnai'íki. Það er ekki hægt að sætta þessi stór- veldi með því að segja: Látið hvort annað afskiftalaust. Því að allt atvinnulíf þjóðanna er sam- hangandi viðskifti þessara tveggja aðilja, þeir eru jafn-óaðskiljanleg- ir í atvinnulífinu eins og uppistað- an og ívafið í voðinni. Hér eru því sambornir bræður orðnir að römmustu fjandmömx- um. Afkoman er að miklu leyti háð því, að þeir vinni sarnan, en þeir hatast. Beggju gengi er í raun og veru sameigin- legt, en þier reyna aö troða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.