Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Blaðsíða 62

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Blaðsíða 62
'572 Hvernig á að sætta fjármagn og vinnu? [Stefnir 1. í þessu liggur ekkert sátta- boð milli fjármagns og vinnu, því að hér er það fjármagnið eitt, -sem ræður. Mikið gagn gæti þetta þó gert með því að örfa starfs- fólkið og láta það verða að gæta hagsmuna eigandanna ekki síður -en starfsmannanna. Þetta næst þó ekki vel vegna þess að 2. fjármagn það, sem starfs- menn þannig eignast, verður jafn- an mjög lítið. Þeir fá því litla eða hverfandi hlutdeild í stjórn fyrir- tækisins, og hagsmunir þeirra sem starfsmanna verða eftir sem áð- ur langsamlega aðal hagsmunir þeirra. Þrátt fyrir annmarka þessa fyr- irkomulags, hefir það verið notað mikið, og má segja að það hafi gefist vel. Má benda á hinn al- þekkta forgöngumann í þessum málum, Sir Alfred Mond, sem rek- ur hið mikla risafyrirtæki „Im- perial Chemicals Ltd.“, á grund- velli, svipuðum þessu. í því eru um 40.000 starfsmenn. — Hefir þetta, og annað í líkum anda, sem Sir Alfred hefir gert til þess að knýta starfsfólkið við fyrirtækið, haft hin ágætustu áhrif. Alls er sagt, að í Englandi sé ágóða-hlut- deild eða sam-hlutdeild fram- kvæmd í um 500 félögum, með alls um 260.000 starfsmönnum. Þetta er í raun og veru mjög lítið og sýnir, að það er einhver þremill- inn í því, sem gerir, að það dreg- ur menn ekki að. Árið 1929 voru gefin hlutafélagalög á Englandi, sem sýna, að menn hafa opin augu fyrir því, að einhverjar aðferðir þessu líkar, þurfi. Þar er sem sé að vísu stranglega bannað, að fé- lag veiti hjálp til þess að kaupa þess eigin hlutabréf, en undan- tekning gerð, ef í hlut eiga starfs- menn fyrirtækisins, háir eða lág- ir, sem verið sé að hjálpa til sam- hlutdeildar í einhverri mynd. Þá er og í þessu eina tilfelli heimilað að veita peningalán til hlutabréfa- kaupa í félaginu. I Ameríku hefir þetta einnig verið reynt í stórum stíl, svo að þar eru miljónir starfsmanna, sem eiga hlutdeild í fyrirtækjum þeim, sem þeir vinna lengi við. En þó að undarlegt megi virðast, berjast sósíalista leiðtogarnir yfirleitt af alefli á móti öllu þessu. Mun þeim ganga til líkur kærleikur og gömlu selstöðukaupmönnunum, þegar þeir vildu ekki að menn borguðu upp skuldir sínar og yrðu frjálsir- Þeir vilja að menn einblín1 á manninn í tunglinu, þ. e- þjóðnýtinguna, og elti leiðtog- ana, sem sitja þeirra vegna á þingi, strita í miðstjórn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.