Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Blaðsíða 68

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Blaðsíða 68
578 Hvernig- á að sætta fjármagn og vinnu? [Stefnir Vandi að finna áhættugjaldið. Menn hafa sagt að það myndi verða vandasamt að finna, hve hátt áhættugjald bæri að reikna. Þann vanda verða menn nú samt að leysa í fjölda tilfella. Hvað skyldi þá mega segja um allar Lloyds tryggingarnar? Reynsl- an myndi vafalaust kenna mönn- um það fljótt. Auk þess kemur hér til greina, að varasjóðir tryggja fyrirtækin, og gjöld til þeirra eru auðvitað alveg óháð þessum breytingum. Aðalatriðið er það, að fyrirtækið gangi eins vel og hægt er, og fyrir því er enginn betri trygging en eigin hagsmunir allra, sem að fyrir- tækinu vinna. Yfirleitt má um allt þetta segja, að það sé ekki úr háum söðli að detta fyrir hluthafa, að minsta kosti hér á landi. Þó að einhver heppnis arðsvon gangi mönum úr greipum, er það eins og ekkert á móti því, ef fyrirtækið gæti yfirleitt orðið öruggara með því móti. Hlutdeild starfsmanna í stjórn. Vinnuhlutunum verður að fylgja réttur til hlutdeildar í stjórn fyrirtækisins. En eins og hluthafarnir geta ákveðið í sam- þykkt félagsins hvernig arð skuli reikna, eins geta þeir og ákveðið, hvernig vinnuhluthaf- arnir fá þennan rétt. Fyrst og fremst ,er að ákveða, hve mikið er gefið af vinnuhluta- bréfum. Er sjálfsagt að miða það við laun, því að launin eiga að vera spegilmynd af mikilvægi hvers starfsmanns fyrir fyrirtæk- \ð. Ef til vill mætti stundum út- hluta vinnuhlutum jafnháum til hvers, eins og laun hans eru á ári, eða eins og mánaðarlaun eru. Það er ekkert aðalatriði. Það er jafnvel ekki nauðsynlegt að hafa þessi hlutabréf með neinni fjárupphæð. Það er hlutfallið eitt, sem skiftir máli. Víðast mun því vera svo hag- að, að vinuhluthafarnir kjósa menn í stjórn sér á parti. Kjósa þeir þá t. d. tvo af fimm stjórn- endum, og í sama hlutfalli í nefndir þær, sem félagið kýs til ákveðinna eftirlitsstarfa eða framkvæmda. Takmarka má og valdsvið þessara forstjóra eitt- hvað, ef ástæða þykir til, en annars verða þeir að hafa full- komin réttindi stjórnarmeðlima og óskoraðan aðgang að öllum skjölum og plöggum félagsins, og tækifæri til að fylgjast ná- kvæmlega með í rekstrinum og hafa sín áhrif á hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.