Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Page 74

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Page 74
584 Dýraljóð. [Stefnir fuglaljóðin, bæði misskiftingu milli eflis hljómsveit leiki, allt frá djúp- tegunda og svipinn á kvæðunum. um bassarómi upp í hæstu „trill- Spörfuglar fá mörg falleg ljóð. ur“. Gaman er að heyra Káinn Lóan sýnist snerta mjög lýriskan skjóta gamanyrðum sínum inn á streng, og svanir vekja einhverja undarlega þrá. Eg sakna í fugla- ljóðunum eins fegursta kvæðis Huldu, „Grágæsamóðir“. Bókin er full af meistaraverk- um. Gaman að sjá skáldin kejjpa á slíku þingi. Það er eins og stór- milli. Gaman líka að bera saman t. d. Þorstein Erlingsson og Örn Arnason, svo líka og þó ólíka. Stefnir er viss um, að þessi bók verður vinsæl. ísafoldarprentsmiðja gaf út.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.