Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Blaðsíða 80

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Blaðsíða 80
590 Umbrot iðjuhöldanna. [Stefnir STEINWAY - PIANO. Enginn veit i raun og veru um endingu Steinway- Hijóöfœranna, því að, meö góðri meðferö, endast þau miklu lengur enn mannsaldur. Munið því, ef þór kaup- ið Steinway, þá kaupið þér bæði fyrir yöur og eftir- komendur yðar. — Hin einu Ekta Steinway fást að- reins hjá undirrituðum. MANNBORG" HARMONIUM. Mannborg er lðngu viðurkennd aö vera þau vönduöustu sem til landsins flytjast. Verð .óbreytt. Kaupið aldrei Piano eða Harmonium án þess aö kynna Binway eöa Mannborg. Sturlaugur Jón Hafnarstræti 9. o n & C o. Sími 1680. þungum stykkjum, fann hann strax að þetta var sóun á tíma og kröftum. — Hann kallaði saman verkfræðinga sína og sagði: „Er ekki hægt að búa til eina vél, stóra eins og heila verksmiðju, sem get- ur gert þetta allt saman og búið til 4—5 þúsund grindur á dag?“ Og nú var sezt við. Tíu sinnum að minnsta kosti var verksmiðjan búin til á pappírnum, og loks var gengið frá henni. Hún var meist- araverk að hugviti og snilld. Hún gat búið til 2 miljónir stálgrinda á ári. En hvað var með það að gera, þegar ekki voru búnar til nema ein og hálf miljón bifreiða -á ári í heiminum? Smith var enn á undan tímanum, en eftir skamm- an tíma fekk hann pantanir upp á 4—5 miljónir grinda á ári. Það er sagt að verksmiðja þessi sé ljót. En hún er rúmgóð, hrein- leg, björt og loftgóð. Og á móti henni stendur annað hús. Hvað er það? Það er vinnustofa, handa 1000 verkfræðingum. Þeir eiga að sjá um, að Smith verði aldrei annars staðar en í fararbroddi. Það er stórkostlegt að koma inn í þessa verksmiðju. Allt er grátt fyrir stáli. Allskonar kyn- legar stálverur rísa og falla, sveiflast og renna, eins og þær sé að stíga einhvern ógurlegan trölla- dans eftir föstu og óbifanlegu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.