Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Síða 87
Stefnir]
Kviksettur.
597
bursta, sem virtist eins og stærsti
fiskbursti.
„Eigum við að ganga beint til
borðs eða eigum við að fá okkur
einn bitter fyrst“, spurði Oxford.
Priam afþakkaði bitterinn.
Gengu þeir þá upp marmara-
stiga, sem virtust gerðir handa
þúsundum manna, og komu loks
í borðsalinn. Sex gluggar voru í
röð, ef hægt er að kalla þess hátt-
ar bogahlið glugga. Tjöld hengu
fyrir þeim einhversstaðar ofan úr
geimnum. Loft hefir ugglaust
verið einhversstaðar uppi í hæð-
unum. Allt var jafn tröllaukið hér
inni. Stólarnir virtust eins og
jarðfastir steinar, en samt sýnd-
ust þeir fremur veikbyggðir, ef
litið var a þá í samanburði við
borðin.
Og hér var kyrrð. Allt var þakið
dúnmjúkum ábreiðum. Priam
hafði séð einhversstaðar letrað
„Þögn“ og þarna var líka þögn!
Þö að einhver hefði viljað gera
skarkala, þá hefði það naumast
verið hægt, svo vandlega virtist
allt vera þakið og vafið i ábreið-
um og mjúku skinni.
Fljótt á litið virtist geimur þessi
vera tómur. En væri nánar að-
gætt, sáust einhverir smá-maurar
vera á stangli hingað og þangað.
aumir voru á hreyfing, en aðrir
Vinnufatnaður.
Nankinsfatn. allar stærðir
Kakíföt — —
Nærfatnaður — —
Taubuxur — —
Ullarpeysur — —
Ullarsokkar fjölda teg.
Milliskyrtur — —
Enskar húfur — —
Vinnuvetlingar — —
Samfestingar — —
Kakísloppar — —
Hvítir sloppar — —
Ullartreflar — —
Kuldarhúfur,skinn— —
Oturskinnshúfur — —
Gúmmistígvél — —
Gúmmískór — —
Tréskóstígvél — —
Tréklossar — —
Það er orðin staðreynd, að
menn kaupa þessar vörur
ódýras’tar og beztar i
G E Y S I R.