Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Side 88

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Side 88
598 Kviksettur. [Stefnir KOLASALAN sf. Eimsfcípafélagshúsintí Sfmí 1514. KOL og KOX ávalt fyrirliggjandi. voru sokknir ofan í stólana, sem virtust gerðir handa tveimur hver. Þvílíkt fólk! Var þetta endalok mannkynsins, síðustu leifarnar áður en menn urðu að engu? En salurinn hvíldi í' þög- ulli ró eins og hann væri að dreyma löngu liðna gullöld, þegar mennirnir voru svo stórir, að þeir fylltu út í þessa stóla. Og í þessum sal settust þexr nú að snæðingi Oxford og Pri- am. Þeir átu af venjulegum diskum, venjulegan mat, nýjan nútíma mat — nema ostinn. Hann virtist vera frá dögum Hómers eða um það bil. Það er mikils til of vægt orð að segja, að Priam liði illa. Hann var í kvölum. Hann hefði gefið allt sem hann átti til þess, að hann hefði aldrei hitt Oxford. Hann þoldi ekki svona umhverfi. Og Oxford hlaut að reka sig á það áður en langt liði, að hann hafði gert ljóta axarskaftið, þegar hann fór með Priam hing- að. En hvernig átti jafnvel hyggnasta manni að detta í hug, að maður eins og Priam hefði aldrei fyr komið í góðan enskan klúbb? „Eigum við ekki að fá okkur kaffið í reykskálanum?" Þeir gengu þangað. Reyk- skálinn virtist vera eina herberg

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.