Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Side 89
Stefnir]
Kviksettur.
599
IARHUORUDEILD 1ES Zim5EN
hefir nú fyrirliggjandi flest allar járnvörur
Búsáhöld — Smíðatól — Málningarvörur —
Gluggagler — Saum. — Ennfremur Ljáblöð
Brúnspón — Hnoðnagla — Arfagref — Högg-
kvislar — Skóflur — Mjólkurbrúsa (Patent)
Þvottavindur og Þvottarúllur og margt fleira
sem er nýkomið og verðið er iægra en
allsstaðar annarstaðar.
^ARNUÐRUDEILD TES ZimSEN
ið í þessari miklu höll, þar sem
hjóð var ekki glæpur. — Oxford
valdi sér borð í einu horninu, og
þar settust þeir við kaffi og
líkjör — að ógleymdum vindl-
um. Hér dirfðust menn að tala
upphátt, og salurinn var fullur
af suði mauranna.
Oxford drakk kaffið fremur
hratt og kom sér því næst fyrir
þannig, að hann hefði sem bezta
aðstöðu að tala við Priam. Hann
hallaði sér aftur á bak, teygði
fæturna undir borðið og ók stóln-
um til þannig, að hann væri
nærri Priam. Hann blés út úr sér
reykjarskýi miklu. Priam fann
á sér að nú var árásin að hefj-
ast og það var eins og rafmagns-
straumur færi um hann allan.
„Hvað haldið þér, Maitre, um
gildi mynda Farlls þegar frá.líð-
ur?“ spurði hann.
„E — eg veit ekki“, svaraði
Priam, og óskaði einskis annars
en þess, að hann hefði kjark til
þess að rísa upp frá borðinu og
hlaupa út í einum spretti.
„Eg hefi keypt all margar af
myndum hans“, hélt Oxford á-
fram, og eg verð að segja, áð
eg hefi selt þær vel. Eg á enga
eftir aðra en þessa frá Volterra,
sem þér sáuð áðan. Og nú er eg