Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Page 92

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Page 92
602 Kviksettur. [iStefnir SKAANE >8ofloöo«oc«o»oioBo»otos Stofnsett 1884. oto Höfaðstóll 12,000,000,00 Sænskar krónur. lOtOIOIOIIOIOCOIOICIOI Aðalumboðsmaður á íslandi: INGIMAR BRYNJÓLFSSON (I. Brynjólfsson & Kvaran) Rey kja vík. hallaði sér allt í einu áfram. „Er yður ekki sama þó að þér segið mér, hvenær þér máluðuð hana?“ X. KAPÍTULI. Uppvís. Þessu hafði hann þá stefnt að. Svona var hann. Hann hafði þá allan tímann vitað, við hvern hann átti. „Við hvað eigið þér?“ spurði Priam. En röddin var máttlaus og hljómaði eins og bæn um vægð. Oxford brosti enn. En brosið var frosið og líkast eins og þeg- ar maður gerir sér upp bros frammi fyrir bráðri lífshættu. Hann var að gefast upp að halda því. „Þér eruð Priam Farll, er það ekki?“ sagði Oxford mjög lágt. „Hvernig dettur yður þetta í hug?“ ,,Eg veit að þér eruð það vegna þess að eg þekki eftir hvern myndin er, sem eg keypti af yður í morgun. Eg veit að enginn ann- ar hefir málað hana“. „Svo að þér hafið verið að leika skrípaleik í allan dag“. „Orðið þetta ekki svona, kæri Maitre“, sagði Oxford næsturn því hvíslandi. „Eg vildi bara fara.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.