Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Blaðsíða 93
Stefnir]
Kviksettur.
603
MEÐ HVERJU ÁRI
eykst tala þeirra, sem hagnýta sér hina hagkvæmu framhalds-
flutninga með skipum Eimskipafélags íslands til og frá Islandi.
VÖRUR ERU NÚ M. A. FLUTTAR
New York
Amsterdam
Antwerpen
Göteborg
Oporto
New Orleans
Rio de Janeiro
Genua
frá:
San Francisco
Rotterdam
Gbent (Belgíu)
Stoekholm
Lissabon
Philadelphia
Montreal
Cadiz
New York
Rio de Janeiro
Barcelona
Santander
Lissabon
Rotterdam
Livorno
Bordeaux
til:
Philadelpkia
Santos
Bilbao
Huelva
Oporto
Antwerpen
Genua
Dunkerque.
og h. u. b. 30 annara hafna víðsvegar um heiminn á framhalds-
farmskírteini og fyrir framhaldsflutningsgjald.
Biðjið um nánari upplýsingar og kynnið yður
hin lágu framhaldsflutningsgjöld félagsins.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
dálítið gætilega. Eg veit að Pri-
am Farll á að vera grafinn í
Westminster Abbey. Eg segi:
Þetta er ekki rétt. Eg er mynd-
þekkjari, og ef skoðun mín virðist
rekast á staðreyndir, þá segi eg:
Eru þetta staðreyndir? Hefir
ekki einhvern veginn farið milli
mála — hér — líkin farið í mis-
gripum. Jæja, kæri Maitre, hvað
á eg að gera?“
„Eg veit ekki“, svaraði Priam.
„Þér ervJS Priam Farll. Þér
hljótið að vera hann?“
„Nú fyrst þér endilega viljið
vita það“, svaraði Priam, „þá
get eg svo sem sagt yður það. Eg
er Priam Farll! Eruð þér nú á-
nægður?“
Brosið hvarf af vörum Oxfords.
Hann var búinn að halda því þar
ótrúlega lengi. Hann andvarpaði
eins og þungum steini hefði verið
af honum velt. Hann hafði verið
kominn út á æði hálan ís, og hann
fann það nú fyrst, hve hætt hann
hafði verið kominn. Hann var
myndþekkjari. En er það ekki
svo, að þegar maður þykist hafa
algerða vissu þá hefir maður í
raun og veru hálfgerða vissu. Og
þetta, að horfa á mynd og þykj-
ast sjá, að hún hafi verið máluð
í þessum svifum af manni, sem