Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Page 97

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Page 97
Stefnir] Kviksettur. 607 myndir, sem þér hefðuð málað áð- ur en þér áttuð að hafa dáið. Eg hélt auðvitað eins og aðrir, að þér hvílduð í friði í Westminster Abbey. En svo fór mér ekki að verða um sel þegar þessu hélt á- íram. Og svo einu sinni, þegar eg var að fara með eina myndina, kom litarklessa á fingurinn á mér. En eg lét ekki haggast frá þeirri vissu, að þér hefðuð málað myndirnar, og hélt því áfram að ábyrgjast myndirnar“. „Og þér reynduð ekki að rann- saka málið?“ „Auðvitað reyndi eg það“, svaraði Oxford. „Eg reyndi með öllu móti að komast eftir því, hver seldi Gyðingnum myndirn- ar, en honum tókst að halda því leyndu. Eg fann, að það var eitt- hvað bogið við þetta. En eg er kaupmaður fyrst og fremst og vissi, að hér var gætni nauðsyn- leg. Eg lét því málið ganga svona áfram“. „En hvers vegna haldið þér þá ekki áfram að láta það ganga svona“. „Af því, að nú hefir það komið fyrir, sem gerir það ómögulegt. Svo er mál með vexti, að eg seldi Whitney C. Witt svo að segja all- ar myndirnar. Eg lét Parfitts á- byrgð fylgja hverri mynd. — En Nokkrar nýjar erlendar bækur: I Kristmann Guðmundsson: Den blá kyst, verð hcft 8.65, ib. 11.35 Nýjasta bók Kristmanns og af mörg- um talin bezta Ivik hans. — Eldri bækur hans fást einnig bæði bundnar og óbundnar. Yáre dages diktere. Norskt safn af bókum eftir helztu rit- höfunda heimsins. Ein bók kemur á mánuði hvetjum i eitt ár, svo safnið verður 12 bindi alls. Kostar hvert bindi kr. 2.65 heft og kr. 5.00 í bandi. Aðeins selt til áskrifenda. Biðjið um frekari upplýsingar um höfunda o. fl. sem verða sendar ókeypis. Henrik Ibsen: ISamlede Værker, 5 bindi ib. í alskinn VerÖ samtals kr. 64,00. Norges Nationalliteratur: ISafn af skáldsögum eftir 12 beztu höf- unda Norðmanna. 12 bindi ib. Verð kr. 77.00. Outline of Modern Knowledge. Saln af ritgerðum um fjölda mörg efni sem skýra frá nlðurstööu visindamanna i flestum þeim greinum sein nútima- maöurinn helzt þarf að vita deili á. Yfir 1100 bls. Verð kr. 10.20 ib. Öutline of Art. IListasaga með fjölda niynda. 670 bls. Verö kr. 10.20 ib. Outline of History Ieftir H. O. Wells. Hin fraega mann- kynssaga Welis’ er nú fáanleg í einu bindi fyrir kr. 10,20 ib. Outline of Literature. Yfirlit yfir heimsbókmenntirnar. Með mörgum myndum. Verð kr. 10.20 ib. Pantanir og fyrirspurnir utan af landi afgreiddar fljótt og vandlega. KfHIEH Austurstræti 1, Reykjavik. Sími 906.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.