Sagnir


Sagnir - 01.04.1984, Qupperneq 65

Sagnir - 01.04.1984, Qupperneq 65
GEIR ZOÉGA margs orðið vísari í þessari ferð og þilskip voru án efa ofarlega í huga Geirs Zoéga eftir að heim var komið. hefur flestum mönn- um fremur þá fyrirhyggju °g hyggni...“ Enda þótt ekkert yrði af þilskipa- kaupum í Gautaborg haustið 1865 var Geir Zoéga ekki af baki dott- inn. Árið eftir tók hann höndum saman með þeim Kristni Magnús- syni bónda og skipasmið í Engey og Jóni Þórðarsyni tómthús- manni í Hlíðarhúsum um að gera tilraun með þilskipaútgerð. Festu þremenningarnir í þessu skyni kaup á danskri skútu, er nefnd var Fanný. Hún var notuð til að eltast við hákarla og þorska en sá elting- arleikur gekk ekki allt of vel í fyrstu, m.a. vegna reynsluleysis. Um 1870 fór hagurinn hins vegar að vænkast og það svo að þre- menningarnir öðluðust tröllatrú á þessu fyrirtæki og keyptu skútu til viðbótar. Hún hlaut nafnið Reykjavík og má vel líta á þá nafn- gift sem eins konar tákn um trú þessara manna á því að þilskipaút- gerð gæti átt sér bjarta framtíð þar sem öndvegissúlur Ingólfs á forð- um að hafa rekið að landi. Það kom í hlut Geirs Zoéga að hafa aðalumsjón með útgerð Fannýjar og Reykjavíkur og þótti það starf farast honum vel úr hendi. Árið 1878 fórst Fanný og var þá Reykjavikin eina skipið í eigu félaganna þriggja. Þeir létu þó ekki deigan síga og keyptu nýtt þilskip, Gylfa, frá Færeyjum. í til- efni af þeim kaupum sagði blaðið ísafold m.a.: Það má og fullyrða, að Gcir Zoéga, sem stendur fyrir út- gerðinni, hefur flestum mönn- um fremur þá fyrirhyggju og hyggni, sem er nauðsynleg til að stjórna svo kostnaðarsöm- um útvegi svo að í lagi fari og von geti verið um ágóða. (ísa- fold 5. árg. 27. tbl. 1878) Árið 1880 hóf Geir Zoéga versl- unarrekstur samhliða útgerðinni og um svipað leyti munu þeir Kristinn í Engey og Jón í Hlíðar- húsum hafa selt honum hluti sína í Gylfa og Reykjavík. Tók Geir nú óðum að færa út kvíarnar og haustið 1886 eignaðist hann sitt þriðja skip og auðvitað var ekkert sjálfsagðara en að gefa því það virðulega nafn: Geir. Og enn fjölgaði skipunum enda upp- gangstímar útgerðar við Faxaflóa. Á árunum 1893-1908 átti Geir að jafnaði 7—9 þilskip. Honum féllust ekki hendur þó að hann missti skip með einhverjum hætti heldur keypti að jafnaði bráðlega í skarðið og fékk sér þá yfirleitt stærri skútu og betri en áður. Til dæmis brá Geir sér árið 1897, þá 67 ára gamall, til Englands og festi kaup á fimm ágætum kútterum, þremur fyrir sjálfan sig og tveinrur fyrir aðra. Bretar voru um þetta leyti í óða önn að taka gufuskip til notkunar í stað þil- skipanna og notaði Geir þá tæki- færið og keypti nokkur hinna „úr- eltu“ skipa. Sveinbjörn Egilsson, fyrrverandi ritstjóri Ægis, sagði um Englandsferð Geirs: ... fyrir fiskimenn landsins er sú ferð þýðingarmikil og vert að hennar sé getið, því hún ger- breytti útvegnum hér, og hún varð til þess, að tugir af sams- konar skipuin gengu héðan til veiða á næstu árum, því skipum Geirs fylgdu þegar önnur. Fiskimennirnir vildu ekki ráða sig á annað en kúttera úr því þeir fóru að sjást. (Ægir 1930, bls. 961 Árið 1908, þegar Geir var78 ára gamall, seldi hann skip sín öll í einu lagi. Um það leyti stóð ís- lensk útgerð á tímamótum. Tog- arar voru komnir til sögunnar og Geir Zoéga áttaði sig á því eins og aðrir að þeir voru veiðiskip fram- tíðarinnar. Braut hann raunar all- mikið heilann um það hvort hann ætti að hefja togaraútgerð en ekk- ylfi, eittþilskipatina setti Geir Zoega eignaðist. Þegarskútur héldu innreið sínafyrir a voru í Reykjavík upp úr 1890 gerðist Geir óumdeildurforystumaður og á árunum 1893-1908 átti hann að meðaltali 1-9 þilskip. SAGNIR 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.