Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 119

Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 119
Bragi Guðmundsson: 55 íslandssagan umrituð Skammdegisumræðan 1983 sner- ist unr tvö (sennilega) óskyld mál, neyslu áfengs öls og íslandssögu- kennslu í grunnskólum. Hið fyrra verður ekki gert að umtalsefni þessu sinni en Guðmundur Magnússon hóf umræðu um hið síðarnefnda með grein í Morgun- blaðinu þann 13. nóvember. Hún bar sama heiti og þetta greinar- korn og þangað er hugmyndin sótt. Áhugi Guðmundar beindist að námsefni grunnskólanemenda en ég ræði hér eingöngu um kennslu- efni fyrir framhaldsskóla. „...Qallhár haugur upp- lýsinga..." >,Hvernig á góð sögukennslubók að vera?“ var spurt í 4. árg. Sagtia. Þegar stórt er spurt verður oft fátt um svör og endan- legt svar við þessari spurningu er óhugsandi. Sagan dregur dám af umhverfi sínu á hverjum tíma og það sem nú er gott og gilt úreldist °g verður jafnvel afleitt síðar nieir. Jón Espólín skrifaði einu sinni örstutt ágrip af íslandssögu. í nýrri sýnisbók, Upplýsing og saga, rúmast íslandssaga hans frá upphafi til siðaskipta á fjórum síðum. Miðaldasaga Björns Þor- steinssonar spannar sama tímabil og hún losar 300 síður í styttri gerð. í nokkur misseri hef ég kennt íslandssögu síðustu 150 ára. Fyrst erlendum stúdentum við Háskól- ann en síðan nemendum í menntaskóla. Námsefni hefur til þessa verið kennslubók Heimis Þorleifssonar, Frá einveldi til lýð- veldis, enda um fáar aðrar bækur að velja. Þessi bók þótti mikið framfaraskref á sínum tíma en jafnframt var í ritdómi um bókina varað við að hún yrði einráð í framhaldsskólunum um ófyrir- sjáanlega framtíð. Og nú er kom- inn tími til að breyta um. Megin- galli bókarinnar er sá að hún er fjallhár haugur upplýsinga, „stað- reynda", um aðskiljanlegustu efni án þess að samhengi þeir,ra sé Ijóst. Heimir hefur einfaldlega ekki getað gert upp við sig hvaða upplýsingar ættu erindi til nem- enda og því látið allt saman flakka. Allt það sem ég veit eigið þið að vita líka. Bókinni fylgja engar kennsluleiðbeiningar né hug- myndir höfundar um hvernig skuli nýta hana til kennslu og fyrir vikið hygg ég að hún sé víðast lesin eins og hún kemur fyrir. Nú er Heimir Þorleifsson alls ekki einn um að skrifa kennslu- bækur á þennan hátt. Þannig lýsir Lýður Björnsson því yfir í for- mála að nýrri kennslubók sinni, Frá samfélagsmyndun til sjálfstæðis- baráttu, að markmiðasetningu sé víðtækara og ábyrgðarmeira við- fangsefni en svo að einstakir kennslubókarhöfundar geti staðið í slíku. Meðan lektorar við Kenn- araháskóla íslands vinna efdr þessu mottói er ekki von til þess að aðrir geri betur. Afleiðingin er síðan sú að höfundar sögubóka geta alveg sleppt því að velta fyrir sér hvort bækur þeirra henti til kennslu af einhverju tagi. Aðeins er ætlast til að þær séu sæmilega „hlutlausar" og sleppi ekki mikil- vægum „staðreyndum“. Forréttindi sögukennara Það eru ákaflega mikil forréttindi að vera sögukennari (þess vegna eru launin líklega svona lág!) SAGNIR 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.