Sagnir - 01.06.1995, Blaðsíða 56

Sagnir - 01.06.1995, Blaðsíða 56
Guðrún Harðardóttir Um íslenskar kirkjubyggingar á miðöldum Litlar heimildir er að fwna um þau guðshús sem hýstu Islendinga við helgihald á miðöldum. Engin kirkjafrá þessum tima hefur varðveist í heild sinni en auk ritheimilda gefa nokkrir kirkjugrunnar vísbendingar um gerð hinna horfnu kirkna. Þráttfyrir þetta gefur það æði brotakennda mynd af umgjörð helgihaldsins og verður því oft að geta í eyðurnar °g gefa hugmyndafluginu lausan tauminn. Byggingarefni og byggingarlag Smíðaefni og gerð fornra íslenskra kirkjuhúsa eru að sjálfsögðu ekki fullkönn- uð. Rannsóknir sem hing- að til hafa verið gerðar benda þó til þess að dóm- kirkjurnar á Hólum og í Skálholti hafi verið fyrst og fremst úr timbri. Raunar eru torfkirkjur þær sem enn standa eig- inlega timburhús með ytri hlíf úr torfi. Draga þær nafn sitt af þessari hlíf en timburkirkjurnar af því að hafa hana ekki. Fornleifar og ritaðar heimildir leggjast á eitt um að gefa í skyn að bæði altimburhús og innri grind torfhúsa hafi til forna verið með svokölluðu stafverki. Hugtak þetta vekur upp mynd af norskum staf- kirkjum í hugum margra enda er byggingartækni þessi vel sýnileg í slíkum kirkjum. Það þarf ekki að koma á óvart að tækni þessi hafi numið hér land með landnámsmönnum af norrænu bergi brotnu enda eðlilegt að hand- verkstækni sem til er heima fýrir flytjist með landnemum til nýrra heimkynna, á sama hátt og búfénaður eða tungu- mál. I grófum dráttum er stafverkið talið eiga sér þijú stig þróunar frá stólpaverki til stafverks. Stólpaverk kallast það þegar klofnum tgábolum er stungið í jörð þar sem hvert borð er við annars hlið en hornstólpar heilir. Næsta stig má ætla að komi fram til að spoma við fúa í timbrinu sem or- sakast af jarðstöðu staf- anna. A þessu stigi eru það einungis homstafirnir sem em jarðgrafnir en svokall- aðar syllur felldar í þá uppi og niðri, þannig að sú neðri snerti ekki jörð. I rauf á þessum syllum er sérstaklega tilhoggnum borðum raðað saman svo að þau myndi þil. Með þriðja stigi þróunarinnar 54 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.