Sagnir - 01.06.1995, Blaðsíða 67

Sagnir - 01.06.1995, Blaðsíða 67
Ári síðar vék Steingrímur aftur að mannkynbótafræði í víðlesini bók sinni um heilsufræði. Þar segir hann að eftir marga ára reynslu í kynbótum dýra og jurta þyki fullsannað að erfðir og ætt- gengi fylgi fbstum reglum. I framhaldi af því segir hann: „Þegar þessi vísindagrein hefur náð meiri þroska er sennilegt að benda megi á óyggjandi ráð til að koma í veg fyrir margt erfðabölið."12 Sjá má að Steingrímur taldi að vísindagreinin væri ekki fullmótuð en engu að síður er sann- færing hans augljós. til fulls. En þá er menningarsögu vorri lokið“.13 Hins vegar telur hún bænda- fólkið, karla og konur, hafa bestu eigin- leikana og sjá borgunum stöðugt fyrir nýju blóði en ef spilling borgarmenning- arinnar næði út í sveitirnar myndu „frumkraftar mannkynsins" deyja út.14 Sveitasæla í stað borga Iðnaðarsamfélög voru talin fæða af sér al- menna fátækt og kjör þeirra fátæku leiddu svo til þess að fólk hrörnaði miðað illa við borgar- og iðnaðarsamfélög og það sem helst einkenndi skrif hans er ættjarðarsöngur, heitstrenging og hetju- dýrkun fornmanna.16 Skólar voru að hans mati afar mikilvæg uppeldisstofnun. Þótti honum nauðsynlegt að staðsetja þá í sveitunum því þannig mætti útiloka spillingu bæjanna og skaðlegar fýrir- myndirnar sem væru þar. Jónas lagði áherslu á að óhóf og iðjuleysi kallaði á úrkynjun og ráðlagt væri að skylda alla nemendur til erfiðisvinnu að minnsta kosti tvo tíma á dag. I einni grein sinni í Kynblönduð lágstéttarkona. Mikið kynblandaður glœpamaður Kvenréttindamál voru einnig til um- ræðu og fleiri en Steingrímur héldu því fram að konur væru að missa móður- hæfileikann. Árið 1915, sama ár og ís- lenskar konur fá kosningarétt, birtist þýddur fýrirlestur norskrar konur Huldu Garborg í Rétti, tímariti um félagsmál og mannréttindi. Hún hefur miklar áhyggj- ur af því að þróunin í kvenréttindamál- um í bæjunum verði til þess að konur af- neiti kveneðh sínu. Telur hún afleiðing- amar vera þegar komnar á flugskrið, „og munar með hverri kynslóð, ef eigi er rönd við reist, þangað til móðureinkunn- lr og ástarhneigðir kvenna eru dofnaðar við fýrri kynslóðir. Fólki varð að forða frá þessum örlögunum jafnvel þótt það kæmi niður á hagvextinum, líffræðileg rök voru mikilvægari.15 Hugmyndir um að hreina kynstofna væri að finna upp til sveita komu mjög til umræðu. Slikar hugmyndir féllu í góðan jarðveg á Islandi enda þorri landsmanna uppalinn í sveit. Jónas Jónsson frá Hriflu lét ekki sitt eftir liggja í umræðunni en rétt eins og margir aðrir samtímamenn hreifst af fræðum um mannkynbætur. Jónas var einn helsti leiðtogi þeirra afla sem vildu sporna gegn vexti þéttbýlis og hverskon- ar stóriðju í atvinnurekstri. Honum var Skinfaxa nefnir hann aldagamlar hug- myndir Lamarcks nokkurs um lögmál áreynslu og iðjuleysis. Samkvæmt þessum lögum er hveiju líffæri og lifandi veru, sem starfar, vinnur reynir á sig, innan hæfilegra takmarka, spáð þroska og langlífi að launum. En að sama skapi eru laun iðjuleysis, afturför, úrkynjun og út- dauði.17 „Yfirstéttimar“ áttu mesta hættu á að úr- kynjast vegna áreynsluleysis en „lágstétt- ir“ borganna vegna þrengsla, sólarleysis og af daunillu lofti. Niðurstaðan gat ekki SAGNIR 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.