Nýtt Helgafell - 01.10.1956, Side 14

Nýtt Helgafell - 01.10.1956, Side 14
108 NÝTT HELGAFELL alltaf að heilbrigðu marki: að blása í leikinn allri þeirn tilfinningu, sem hann þyidi; barmleikurinn varð enn sárari þegar hann blandaðist gamni. Shaw gaf ameríska leikstjóran- um viðvörun, þegar leik- urinn var sýndur í New York: „Gætið þess vel, að láta fólk ekki fara að halda, að þetta leikrit sé eitt af þeim, sem óg hef sknfað í bríaríi. Það missir marks, nema það só sýnt eins og háleitur trúarleikur — með ljónum í til tilbreyt- ingar.“ Þegar óg var að skrifa ævisögu Shaws, minnti óg hann á hvernig hann hefði látið á lokaæfingunni fyr- ir Andrókles, og fókk orð í eyra. ,,Fábjám!“ hrópaði hann og brá fyrir sig fyrsta gælunafnmu, sem honum kom í hug: ,,Það sem gerðist var þetta: Þið lókuð alltof veikt og í þessum teboðs- stíl, sem ennþá var móðins. Mitt ráð, til að lagfæra þetta, var að ýkja flutning- ínn sem fáránlegast. Og óg ýkti sem mest tii þess, að leikandinn gæti ekki stælt mig alveg út í æsar. En tilraun hans til þess að ná mór var oftast hóflega langt í áttina til þess, að hinn prúðmannlegi byrjandi fór nokkurn veginn rótt með. Barker var ekki teboðsleikari, en hann var fágaður og hóg- vær; óg var hins vegar óskammfeilinn lýð- skrumari, þó að ég færi ekki út í innantómt raus, sem óg þoldi alls ekki. Oft þurfti óg að segja við' leikara: „Syngið, gerið þetta að músík.“ Barker gerði Andrókles vel. Það voru einungis tvö atriði, sem óg vildi breyta, þó að þér sæjuð kannske ekki betur en óg væri að tæta allt í sundur. Reyndar var það ekki nema annað þessara atriða, sem máli skipti. ,,Það var þá heldur en ekki seinlegt að breyta þessum tveimur at- riðum,“ sagði óg, ,,því að við losnuðum ekki af æfingunni, fyrren klukkan varorðin þrjú um nóttina.“ ,,Ég hólt ekki vöku fyrir ykkur til þrjú um nóttina,“ svaraði hann. ,,En það var eftir Barker. Ég var ailtaf að áminna hann fyrir þessa ástríðu og sagði

x

Nýtt Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.