Nýtt Helgafell - 01.11.1957, Page 8

Nýtt Helgafell - 01.11.1957, Page 8
Spönsk IjóÖ Ókunnur höfundur spánskur (frá 15. öld) MÁRATELPURNAR ÞRJÁR Márastúlkur þrjár ég þekki í Jaén: Axa, Fatíma, Maríen. Þessar Máratelpu-tátur tíndu mórber uppum hlíðar, glettin fljóð með giaðan hlátur í Jaén: Axa, Fatíma, Maríen. Enda tekur ærsl og hlátur, aftur hverfa stundu síðar vangafölar hljóðar hnátur ‘í Jaén: Axa, Fatíma, Maríen. Máratelpur mjögsvo fríðar, Márastiílkur ósköp fríðar brugðu sér í berjahlíðar í Jaén: Axa, Fatínm, Maríen. Ókunnur höfundur spánslcur (frá 15. öld) TELPA í SKUGGA Telpa í skugga skógarins grætur í leynum; skelfur lauf á greinum; lítil mær og líkamsfögur, lítil, hörundsdökk og fögur, vininn sinn tvnda tregar sárt í leynum; titrar lauf á greinum. Ókunnur höfundur spánskur (frá 15. öld) KOSSVÍSA Því kyssti ’hann mig svona hann Kalli? því kyssti ’hann mig glanninn sá? Hann sagði: „Þetta ’er nú siður fyrir sunnan, jú, því er miður, og svo kemur sæla og friður í sál mér við athöfn þá.“ Því kyssti ’hann mig svona hann Kalli? því kyssti ’hann mig glanninn sá?

x

Nýtt Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.