Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2007, Blaðsíða 49
DV Helgarblað föstudagur 7. september 2007 49
Hayden fullorðnaðist á einni nóttu
ungstirnið Hayden panettiere, sem sló allrækilega í gegn í þáttunum Heroes sem
sýndir voru á skjáeinum, er eitthvað að breyta til. Hayden, sem hefur oftast verið
þekkt fyrir stelpulegan og frjálsan stíl eins og gallabuxur og bol eða jafnvel þægilega
íþróttagalla, hefur aldeilis breytt um stíl. Þessa dagana sést hún varla án þess að vera
uppstríluð og dömuleg. Litla daman er að reyna að láta taka sig alvarlega og finna út
sinn persónulega stíl. stíllinn er ekki alveg að gera sig enda frekar þurr og leiðinlegur.
töff Gallar
Það er ekkert eins ömurlegt og að
vera illa klæddur í vonskuveðri hér á
landi. eitt af því sem hefur verið
áberandi á tískupöllunum er sam-
festingar. Ótrúlega frábær lausn og
möst að eiga einn slíkan.
Persónan olsen-systurnar
með nýja línu
Heitar mæðGur með meiru
mæðgur í Hollywood eru
augnayndi og hér má sjá nokkrar
þekktar. Þær eru ekki af verri
endanum enda kunna mömmurn-
ar sitt fag og kenna dætrunum allt
sem þarf til að lifa í heimi eins og
þessum. Það er ritstýran sjálf á
Vogue anna Vintour sem veit sínu
viti, er í réttu klíkunni og er dóttirin
bee inni í þessu öllu saman með
henni. Þær tvær eru þvílíkar dívur í
tískuheiminum sem og annars
staðar. Þá má ekki gleyma
partígellunum. stúdíó 54-pían
bianca klikkar ekki og dóttir
hennar Jade er svo sannarlega
jafnflott og mamman. genin hér
klikka ekki fyrir fimmaura. töff píur
sem láta ekki neitt trufla pæjuskap-
inn. mæðgurnar Carine og Julia
roitfeld eru ekkert smáteymi en
Carine skrifar fyrir franska Vogue
og dóttirin vinnur hjá tískufyrir-
tækinu baron & baron auk þess að
vera í skóla. síðast en ekki síst eru
það Versace-mæðgurnar sem elska
háa hæla og eru svo sannarlega
með puttann á púlsinum.
Bergur
Við elskuðum
þær þegar þær
voru litlu
dúllurnar í full
House-fjölskyld-
unni og síðan
fylgdist maður
með þeim vaxa
úr grasi. Þær eru
með þeim fáu
barnastjörnum í
Hollywood sem
ekki hafa farið í
ruglið. frá því að
mary-Kate og
ashley hættu í
seríunum hafa
þær gert góða
hluti og unnið
að því að koma
sér á framfæri.
Núna, ungar og
efnilegar, hafa
þær hannað
fatalínu sem
kallast the row
og vöktu þær mikla lukku líkt og fyrri daginn. Olsen-systurnar eru
fyrrverandi barnastjörnur sem blómstra og nýta tækifærin í botn. svona á
að gera þetta!
Nafn?
„bergur finnbogason.“
Aldur?
„25 að nálgast.“
Starf?
„Vinn á arkítektastofu.“
Stíllinn þinn?
„Íslenska-bómullar-sauðkindin í bland við dennis
rodman með splass af tilgerðalegri fágun.“
Allir ættu að?
„Kunna að standa á höndum og dansa.“
Hvað er möst að eiga?
„Úr.“
Hvað keyptir þú þér síðast?
„sykurskertan epla-svala, sóma samloku, banana
og stjörnurúllu.“
Hverju færð þú ekki nóg af?
„skóm og peysum.“
Næsta tilhlökkunarefni?
„Veturinn og myrkrið.“
Hvert fórstu síðast í ferðalag?
„Í Loðmundarfjörð, til að komast úr símasambandi.“
Hvað langar þig í akkúrat núna?
„gull og demanta.“
Hvenær fórstu að sofa í nótt?
„12.30.“
Hvenær hefur þú það best?
„milli 7 og 8 á morgnana, svona í snooze-mókinu.“
Afrek vikunnar?
„sushi-partí sem endaði með dansleik.“
anna sui Luca Luca diesel
franska dívan Carine roitfeld
og dóttir hennar Julia bianca og Jade Jagger
donatella og allegra
Versace
Hátískumæðgurnar anna
Wintour og bee shaffer
DVMynd Ásgeir