Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2007, Blaðsíða 53
Tr
yg
g
va
g
a
ta
Tr
yg
g
va
g
a
ta
föstudagur 7. september 2007 52 Helgarblað DV
Föstudagur Laugardagur
Hjálmar frítt á Nasa
skemmtistaðurinn Nasa er
í jólaskapi og býður öllum
þeim sem vilja frítt á
haustfagnað sinn. Það er
stórsveitin Hjálmar sem
leikur fyrir dansi en húsið
verður opnað klukkan 12
og er hleypt inn þangað til húsið fyllist.
Betty CroCker
BaBies á PrikiNu
Veist þú hvað Betty
Crocker babies er
sem verður á
Prikinu á morgun?
ef ekki mættu þá á
staðinn og tékkaðu á því. Þetta er eitthvað
megaspennandi stöff.
rafræN geðVeiki á QBar
egner & impulse electro
madness er á hinum mjög
svo samkynhneigða Qbar. já
einar og Hvöt, eins og dúóið
var kallað á selfossi í gamla
daga, munu standa fyrir
massa dansteiti.
DoN DisCo á BarNum
símoninn sinn er á neðri
hæðinni á Barnum en sko Dj
Don Disco er á efri hæðinni.
Don sko. Við erum að tala um
allsherjar geðveiki og sá sem er
fyrstur úr að neðan verður líka
fyrstur út. áfram ísland!
ferskur á sóloN
eitt stykki ferskur BmV er
mætt á sólon beint frá us
and a. Þar var kappinn að
vinna með heimsfrægum
pródúserum og er eflaust
með eitthvað glæpsamlega
ferskt í farteskinu. orðið á
götunni er líka að hann verði
í hvítum dúk með grenikór-
ónu einum klæða sökum
velgengni sinnar í grikklandi.
NæNtís-gleði
taktu fram krumpugall-
ann og snjóþvegnu
gallabuxurnar, splæstu í
nokkur glowsticks og
dragðu vinina með þér í
klikkaða 90‘s-gleði á Nasa
í kvöld. kiki ow og Curver
ætla að spila allt það heitasta í 90‘s-tónlist og kom
Curver sérstaklega í heimsókn til íslands til að
skemmta landsmönnum. ekki vera með móral og
komdu og dansaðu við 2unlimited og scatman.
BlóðgrúPPa á PrikiNu
Bloodgroup mætir á Prikið
klukkan tíu og ætlar að
halda villta tryllta og
blóðuga tónleika. síðast var
troðið út úr dyrum svo
mættu snemma og nældu
þér í gott sæti í gluggakistunni. Þegar Bloodgroup
hefur lokið sér af mætir De la rosa og þeytir skífum
eins og það sé enginn morgundagur.
fairyBoy- og
maNNy-Þema
jájájá, það er
ekkert annað! Við
erum að tala um
fairyboy og
manny theme
Night á homma-
legasta barnum í
bænum í kvöld.
Það getur ekki verið annað en stuð
að eilífu þegar fairyboy- og manny-
þemað ræður ríkjum á Q-barnum.
farðu nú upp á háaloft, tíndu til
fairyboy-búninginn þinn og klæddu
ömmu þína upp sem manny og
gakktu alla leið í þema kvöldsins.
BeNjamiN og jaCk sCHiDt
á BarNum
Þeir Benjamin og jack schidt
ætla að kenna íslendingum
hvernig maður dansar „the
night away“ því þeir eru
eðalteymi. jackarinn er
stundum með gullhöfuð á
hausnum þegar hann kemst í rétta stuðið og er
jafnframt líklegur í að baula eins og Búkolla.
Benjamín var einu sinni dúfa og lék í bíómynd svo
hann hefur upplifað ótrúlega mikið í lífinu.
Þríeyki ársiNs á sóloN
Það verður þrusuflott
þríeyki sem þrykkir
plötunum á spilarann á
sólon í kvöld. ekki nóg með
það að herra heitastur sé
loksins snúinn aftur heim,
við erum að tala um sjálfan
BmV eða Brynjar má, heldur ætla bæði rikki g og
maggi að sjá um stuðið á efri hæðinni. Það er alveg
greinilegt hvar ég verð í kvöld, en þú?
CHris lake
á BroaDway
techno.is býður íslend-
ingum í dansveislu með
Chris lake á Broadway.
kappinn hefur gert allt
vitlaust á útvarpsstöðv-
um og skemmtistöðum
með laginu Changes.
addi aðalmaðurinn eXos
hitar upp fyrir kappann.
megas í iðNó
styrktarónleikar til styrktar mósambík
verða haldnir í iðnó í kvöld en það eru
engar smásveitir sem ætla að troða upp.
meistarinn sjálfur megas mætir og tekur
nokkur valinkunn lög auk þess sem
jakobínarína, ólafur arnalds og shadow
Parade ætla að láta í sér heyra. ekki nóg
með það að þú styrkir gott málefni
heldur er líka um megagott partí að
ræða svo ekki láta þig vanta.
HiP HoP-Partí á orgaN
á organ í kvöld verður haldið
heljarinnar hip hop-partí því
heimasíðan hiphop.is verður opnuð í
dag. Hérna verða allir helstu hiphop-
hausar og -kellingar landsins mætt
saman til að battla og skemmta sér.
fram koma móri, sesar a og Blaz
roca, Bent og Dabbi t ásamt sverri úr
krónikunni. Þú ert ekki hip og kúl ef
þú mætir ekki í þetta kreisí partí.
siNgaPore sliNg
á orgaN
Það verða hnakkfeitir
tónleikar á organ á
föstudaginn. ofurtöff-
ararnir í singapore
sling halda tónleika
ásamt south Coast
killing Company. Ég
meina hversu töff
nafn er það?
simmi simmi jó
Þeir óli Dóri og símon ætla að
trylla lýðinn á oliver í kvöld en
þeir kunna þetta karlarnir. Þegar
simmi og óli sameina kynþokka-
fullt augnaráð sitt og fingrafim-
ina er voðinn vís því strákarnir
þeyta skífum út um allan stað og
gera allt vitlaust. Djammaðu á þig
gat á oliver í kvöld.
HaukuriNN á oliVer
Það er Da Hawk eða
Haukurinn sem svífur yfir
vötnum á oliver á föstudag-
inn. Haukurinn er með stillt
á djamm-vision og sér
nákvæmlega hvað fólk þarf
að heyra til þess að komast í
þönderstuð.